Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 19
19 í Suðrþingeyjarsýslu......................8.0 af ioo — ísafjarðarsýslu’ og ísafirði............7.8 - — Væri kjördœmunum raðað eftir því, hve margir af hundrað karlmönnum hafa kosningarrétt, þá yrði röðin hér um bil sú sama; Reykjavík yrði ofar í röð- inni, því að þar er jafnan meira af kvenfólki að til- tölu, enn annarstaðar, sem kemr af þvi, að þar eru fleiri stúlkur í hjúastétt enn vinnumenn. Á sama hátt, og að líkindum af sömu ástœðum, fengi Vestmanneyj- ar hærra sæti, og yfir höfuð virðist það vera regla, að þess fleira kvenfólk sem er að tiltölu í kjördœminu, þess fleiri af karlmönnum þess hafa kosningarrétt, og kemr það ekki sízt heim í Norðrmúlasýslu, þar sem að eins 16.4 karlmenn af 100 hafa kosningarrétt, enn þar er lægstr kosningarréttr þeirra, því sýslan er sú eina á öllu landinu, sem hafði færri konur enn karla 1880. Meðan kjósendr eru frá 7.8—10.4 af hverjum hundrað manns i kjördœmum landsins, og frá því að vera 16.4 í Norðrmúlasýslu til 22.7 af öllum karlmönnum í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, er enn meiri munr á því, hve mörg heimili að tiltölu hafa kosningarrétt í einstökum kjördœmum út af fyrir sig. Setjum að hér á landi væri 2 þingflokkar, sem kalla má a-flokkinn og í-flokkinn, og þeir væri rótgrónir í meðvitund al- þýðu, svo að þingmannaefni, sem ekki teldi sig til annarshvors flokksins, hefði engin líkindi til að kom- ast á þing. Nú ætti að kjósa til þings, og flokkrinn a, sem vissi, að af hverjum 100 heimilum á íslandi hefði 66,g kosningarrétt, setti sér að fá 34 kjósandi heimili af hverjum 100 á öllu landinu til að velja sína menn, og þœttist svo viss um, að hér um bil allir þingmenn yrði valdir af sínum mönnum, ef það tœkist. Maðr skal svo hugsa sér, að flokkrinn b ætli sér að 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.