Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 46
46 sem hann hélt 1639, að í köllun og kosningu presta skyldi að öllu leyti farið eftir ordinanzíunni, eða hinni kirkjulegu reglugerð Kristjáns 4., þannig, að þegar einhver prestr andaðist, ætti sóknarbœndr sem fyrst að segja héraðsprófastinum frá því, og hann jafnskjótt að fara, eða í forföllum sínum láta einkvern merkan prest fara þangað í sinn stað og halda bœnagerð í kirkjunni á helgum degi, og biðja guð að senda söfn- uðinum góðan prest í stað hins látna, og mætti sá, sem sœkti um brauðið, eða þeir, ef fleiri væri enn einn, innan 2 mánaða halda rœðu í kirkjunni með vitund prófastsins, og að því búnu skyldi hann til nefna 7 hina skilríkustu og skynsömustu sóknarmenn og ásamt þeim kjósa þann, sem þeir helzt vildi hafa fyrir sókn- arprest, og gefa honum kosningarbréf, sein þeir allir rituðu nöfn sín undir, og skyldi hinn kjörni fœra það biskupi, er sendi það höfuðsmanni eða umboðsmanni hans, sem þá gæfi honum veitingarbréf fyrir því presta- kalli. f>ví næst skyldi sá, sem brauðið var veitt, taka prestsvígslu hjá biskupi, væri hann óvígðr, og prófastr setja hann inn og mæla með honum við söfnuðinn. pessi köllunar aðferð við hélzt í Skálholts biskups- dœmi um daga Brynjúlfs biskups og nokkuð lengr, nema þar sem konungr veitti brauðin, eða einhver hafði köllunarrétt (jus patronatus), eða háskólagengn- ir menn með góðum vitnisburði áttu hlut að máli, því eftir kgsbr. 11. marz 1633 áttu þeir að ganga fyrir öllum öðrum. Brynjúlfr biskup var mjög siðavandr við presta sína, og gekk ríkt eftir, að þeir vönduðu framferði sitt og kenningar sínar, og legði af alla lausung og yfirlæti, hefði viðhafnarlausan klæðaburð og klipt hár, sem ekki mátti vera síðara enn ofan fyrir sjálfan eyrnasnepilinn, eins og hann hafði sjálfr. Hann fylgdi því fastlega fram, að prestar vönduðu prédikanir sínar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.