Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 53
53 akfœri gafst. Hann fékk til kirkjusmíðisins hina beztu smiði, sem til vóru, og vóru þeir stundum 30 eða enn fleiri; enn yfirsmiðrinn var Guðmundr Guðmundsson frá Bœ í Borgarfirði, hinn mesti þjóðhagi hér á landi. Ár 1650 var miðkirkjan reist, enn kór og forkirkja nokkuru síðar. Kirkjubyggingin kostaði fjögr hundruð hundraða og þrjátíu hundruð á landsvísu. Biskupinn gaf kirkjunni marga góða gripi og dýrindis messu- skrúða. Til byggingarinnar gaf hið íslenzka verzlun- arfélag 100 dali. Aldrei á seinni tímum hafði nokk- urt hús úr tré verið eins rambyggilega bygt hér á landi og vandað að allri gerð. Skálholtsstað allan reisti biskup að nýju úr sterkum og nýjum viðum. 1653 brigðaði hann jörðina Björk í Flóa, sem Gísli biskup Jónsson hafði selt undan dómkirkj- unni. í stjórn Skdlholts skóla sýndi Brynjúlfr biskup ó- þreytandi árvekni og frábæran dugnað. Hann unni alskonar fróðleik og vísindum, hafði mestu mætr á lærdómsmönnum og mat þá stórmikils, og með því hann vissi, að mentunarstofnanir eru undirstaða félags- heilla í andlegum og veraldlegum efnum, ef þær eru eins og þær eiga að vera, kostaði hann kapps um, að alt fœri sem best fram í skólanum, bæði að því er snerti ástundun lærisveina og reglusemi og siðprýði þeirra; þess vegna tók hann ekki aðra fyrir skóla- meistara og skólakennendr enn þá, sem hann vissi, að vóru lærðir reglumenn og höfðu góða vitnisburði frá háskólanum fyrir lærdóm og siðprýði. Enn þótt hann tœki hart á hirðuleysi kennenda og yfirsjónum skóla- pilta og léti þá ætið sæta nokkurri refsingu, var hann þó ætíð vægr og vorkunnsamr, nema þegar þrjózku var beitt, því hann sagði, að sá, sem ekki lærði að hlýða, yrði óhœfr til að stjórna. Með þessu kom hann því til leiðar, að kennendr og slcólapiltar sýndu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.