Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 12
12 höndum, og sá sem slíka gripi vildi eignast, horfði jafnvel ekki i að leggja líf sitt í hættu til að ná þeim. Menn höfðu hið mesta yndi af að ganga til stóðhrossa sinna og skoða þau. Létu inenn þá opt vel að þeim, svo sem með því að klappa þeim og strjúka þau1; virðist svo sem fimleikr, kapp og fjör hestsins, sem honum er svo eiginlegt, einkum er hann lifir frjáls og óþjak- aðr af mannahöndum, hafi átt næsta vel við lyndisfar forfeðra vorra. Menn lögðu stund á, að stóðhestrinn væri sem beztr, og til þess að hið góða kyn úrættist ekki, vöndu menn stóðhestinn með hryssunum, og héldu svo stóðhópnum sem mest aðskildum frá annara hrossum, og vóru þá í hóp fleiri eða færri, stundum 4, stundum 5 og jafnvel 13. En það var eigi að eins vænleikr hrossanna, sera menn gengust fyrir og létu sér hughaldið um, heldr einnig litr þeirra. Vildu menn helzt annaðhvort hafa stóðhópinn allan með sama lit, eða þá hestinn með öðrum lit og hryssurnar með öðrum. Litir þeir, er menn einkum lögðu stund á, vóru: ljósbleikr litr (fífilbleikr), rauðr, ljós (hvítr) og brúnn (svartr)2. Hvort hrosspeningr hafi til forna verið fleiri að tiltölu en nú gjörist, verðr eigi með vissu sagt; en mjög er það líklegt, bæði af því, að menn höfðu fleiri nytjar af hrossunum þá en nú, og svo af hinu, að mönnum þótti þá miklu vænna um hesta en nú á dögum, og fyrir því höfðu menn hesta eigi að eins til gagns, heldr og sér til gamans. J>á er um gagnsmuni af hestum er að tala, þá er þess að geta, að menn höfðu hestana fyrst og fremst til reiðar og áburðar, og þótti þá undir þvi komið, að 1) Laxdæla s. kap. 36., bls. 94., 97—98. Finnboga saga, Akr- eyri, 1860, kap. 23. bls. 42. 2) Harðar s. kap. 20. bls. 62. Bjarnar saga Hítdælakappa, Kaupmhfn 1847, bls. 55. Hrafnkels s. bls. 9. Laxd. 5., kap. 45. bls. 129. Finnboga s., kap. 23. bls. 42.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.