Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 21
21 Heyskapartfminn er hinn dýrmætasti tími sveita- bænda hér á landi, og þá heldr nálega hver maðr, sem mannræna er í, sér að vinnu af kappi, og mjög þykir undir þvf komið, að þá geti sem flestir gengið út til vinnu. Um það geta menn verið vissir, að kappsmunir manna til forna hafi eigi verið minni við heyskapinn en nú tfðkast, þá er gætt er að ötulleik og áhuga fornmanna, enda gefa og sögurnar ýmsar bendingar i þá átt. þ»ær sýna, að til vinnu gengu venjulega karl- menn allir og kvennfólk flest. jj>ó var húsbóndinn sjálfr á stundum heima og einstöku vildarmenn hans, og venjulega húsfreyja og konur þær aðrar, er hirða þurftu heimilið. Ef vér nú ímyndum oss kyrran sum- ardag, þá er sól skfn í heiði, og sjáum i huganum heyskaparfólk á umgirtu túni, fáklætt af hitanum og kappinu. Nokkrir eru skólausir við vinnu sfna, bæði til að vera liðugri í snúningum, og til þess að geta betr staðið. Sumir af karlmönnunum raka heyinu sam- an, aðrir bera það á sleðana, nokkrir aka því heim og bera það inn í hlöðu. Kvennfólkið er í óðaönn að þurka töðuna, en húsbóndinn gengr á milli fólksins til að líta eptir og segja fyrir, en allt f einu dregr fyrir sólu og útlit verðr regnlegt, og þjóta þá allir til að taka saman heyið, sem flatt er; og höfum vér þá fyrir oss heyhirðingardag hjá forfeðrum vorum eptir þeirri hugmynd, sem sögurnar, einkum Eyrbyggja, gefa um hann* 1; en slíkan dag, semásannast: „enginn dagr til enda tryggr“. Eins og alkunnugt er, fer byrjun sláttarins nokkuð eptir tíðarfari í hvert sinn, og svo hefir án efa verið f fornöld. Eg man eigi eptir, að sögur vorar gefi neinar 1) Eyrbyggja kap. 51, bls. 260. Hávarðar saga, kap. 9. bls. 24. Njála, kap. 69, bls. 103. Laxdæla saga, kap. 28. bls. 71. Gísla saga, I, bls. 14. Hrafnkels saga, bls. 36.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.