Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 25
25 Auðunnarstöðum kastaði slikum skyrbelg í fang Gretti og þótti honum að því hin mesta svívirða. í selin hafa menn vafalaust flutt undir eins og fært var frá, en úr þeim fluttu menn um réttaleitið eða í 22. viku sumars1. Hversu selstöður vóru fornmönnum nauðsynlegar, liggr í augum uppi, þar sem peningr var svo mikill, að hefði heimahögum ekki verið hlíft að sumrinu fyrir nytpeningsbeit, mundu þeir eigi hafa enzt hinn tíma ársins; og er því mjög líklegt, að kýr hafi verið hafð- ar í seljum, að minnsta kosti þar, sem þær hafa verið margar á búi. Um sumargæzlu ánna er það að segja, að stund- um var setið hjá þeim á daginn, en hitt mun þó hafa verið tíðara, að láta engan fylgja þeim, en smala kvöld og morgun. Vanalega smöluðu karlmenn, en samt er þess og getið, að konur gættu fjár að sumrinu. Jafnan var það kvennfólksverk, að mjólka peninginn, en eigi þótti það samt virðulegt starf hefðarkonum. Á morgn- ana var mjaltað Hðandi dagmálum, en á kvöldin um náttmál, bæði ær og kýr, og var það kallað að em- bætta fé. Eigi höfðu fornmenn færikvíar, heldr vóru kvíarnar hlaðnar, vanalega utan til við túnið, og þótti smölum einatt gaman, er þeir höfðu komið heim með féð, að hvíla sig á kvíaveggnum og horfa yfir hjörð- ina meðan mjaltað var2. J>á er geldfé hafði verið á afrétt að sumrinu, var því að haustinu, að líkindum um sama leyti og nú, smalað til rétta; þeir, sem í leit- irnar fóru, kölluðust fjallmenn. J>á er réttirnar stóðu 1) Laxdæla saga, kap. 35. bls. 90. kap. 55. bls. 160. kap. 64. bls. 187. Egils saga, kap. 89. bls. 227. Grettis saga, kap. 28. bls. 66. Gull-J>óris saga, Rv. 1878, kap. 14. bls. 23. Vígast. og Heiðarviga saga, kap. 24. bls. 345. 2) Laxdæla, kap. 38. bls. 101. Hænsa-þóris saga, kap. 17. bls. 181. Vígast. og Heiðarv. saga, kap. 21. bls. 334. Eyrbyggja, kap. 63. bls. 316. Bjarnar saga, bls. 22. Fóstbr. saga, kap. 8. bls. 26.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.