Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 37
37 Breiðafirði og Linakradalr austan í Miðfjarðarhálsi, sýna það, að menn hafi að minnsta kosti reynt til að sá fleiru en byggi einu. En eins og sögurnar gefa fulla vissu fyrir þvf, að akryrkjan hafi verið reynd víða á landinu, eins sýna þær — með þvf að geta þess, að mjöl var flutt til landsins — að hún hefir aldrei verið svo mikil, að landsmenn hafi getað aflað korns þess, er þeir þurftu til heimila sinna, og má þó telja vfst, að miklu minna korn hafi þá verið haft til matar en nú á tímum1. pk höfðu og fornmenn atvinnu af skógunum, því að til forna vóru skógar miklir á landinu, enda töldu landnámsmenn skógarauðlegðina eitt af höfuðgæðum landsins, og megum vér, er nú lifum, segja í þessu efni sem svo mörgu öðru, er vér lftum til fornaldar- innar: „Tvennar verða tíðirnar11. Ari hinn fróði segir með berum orðum f íslendingabók sinni, að ísland hafi, þá er það var numið, verið vaxið skógi milli fjalls og Qöru, og hið sama segir Landnáma2. Sögurnar stað- festa og þetta, að minnsta kosti að nokkru leyti, með þvf að þær tala mjög vfða um skóga, og mun varla nokkurt það hérað, sem greinilega er talað um f sög- unum, að þar sé eigi skógr nefndr; enþað má ogsjá, að jafnvel þá er sögurnar gjörðust, að eg ekki tali um þá er þær eru færðar í letr, eru skógarnir farnir að eyðast. En þó nú sé svo til orða tekið, að landið hafi verið vaxið skógi milli fjalls og fjöru, þá má eigi skilja þetta svo, að allt undirlendið hafi verið skógi þakið. Sögurnar tala, og það rétt eptir landnámstfma, um skóglausar mýrar, holt og mela3. Hið sanna virðist 1) Njála, kap. 6. bls. 10. 2) íslendingabók, kap. I. bls. 4. Landn. I. kap. I. bls. 28. Vatnsd. saga, kap. 10. bls. 26. 3) Kjalnesinga saga, kap. 2. bls. 400. Gísla saga, I. bls. 62. ísl. forns. III. bls. 82.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.