Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 42
48 með húskörlum föður sins, til að sækja fisk, er hann kynntist fyrst ástmey sinni £>orbjörgu kolbrún. Húna- flói var og fiskisæll; vóru útróðrar sóttir mjög af Horn- ströndum og Vatnsnesi. J>á er og getið fiskiveiða við Eyjafjörð og þó einkanlega við Grímsey. Áttu ýmsir menn á landi lendingar í Grímsey, og virðist hún hafa verið almenningr, eins og nokkuð af Hornströnd- um. Er þess getið, að í einu reru frá Grímsey 30 skip1. Fiskr virðist þá á tímum hafa gengið mjög grunnt — þá vóru hér heldr engir útlendingar á fiski til að teygja hann frá landi, — enda létu menn sér hughaldið að fiskrinn fengist einkum á vissum stöðum, og i þeim tilgangi bjuggu menn sér til fiskimið, en þeir, sem á miðið gátu sótt, borguðu allir þeim vist gjald, er miðið setti, og hefir miðið þá án efa verið á þeim stað, að sem flestir gæti náð til þess og notað það; um slíkt fiskimið eitt getr Landnáma, nefnil. Kvi- armið á ísafjarðardjúpi, sem f>uriðr sundafyllir setti, og tók fyrir það eina á af hverjum bónda í ísafirði. Af því að fiskrinn gekk grunnt, var stutt róið, skipin sem róið var fremr litil, og venjulega fáir á, t. d. tveir og þrir, og virðist svo sem menn hafi þá róið tveim árum, eins og Færeyingar gjöra enn. Veiðarfærin vóru þá hvorki kostnaðarsöm né margbrotin, með þvi að þá var að eins haft haldfærið og öngullinn; það varð fyrst löngu seinna, að menn þekktu hér lóðir. Sjór var eink- um stundaðr af þeim, sem við sjóinn bjuggu, og sóttu sumir mjög kappsamlega. Að vísu er þess getið, að menn hafi verið í veri og róið árið um kring, en það munu þó einkum hafa verið einhleypir menn, og vóru 1) Landn. JIII. kap. 12. bls. 271. V. kap. 5. bls. 290. Flóamanna saga, kap. 11. bls. 17. Laxdæla, kap. 14. bls. 23. tíjarnar saga, bls. 34. Isl. forns. H. bls. 191.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.