Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 48
48 vóru, vinna, heldr hafði þá jafnan með sér og það opt við fagnað og veizlur, enda virðist svo, sem höfðingja- sonum hafi verið komið til hans til að nema kurteisi og allskonar fagra háttsemi, rausn og höfðingsskap, sem Guðmundr virðist hafa haft fram yfir flesta menn aðra á landinu á sínum tima. Sögurnar bera þess margan vott, hversu vinnan var álitin heiðarleg, og að jafnvel ágætustu menn töldu sig eigi ofgóða til vinnu. Gunnar á Hliðarenda og Höskuldr Hvítanesgoði sáðu sjálfir korni sínu. Arnkell goði þóttist ekki ofgóðr til að hjálpa þrælum sinum til að flytja heim hey. Björn Hitdælakappi og Atli á Bjargi fóru lestaferðir. Skalla- grimr stundaði smiðar og aðra vinnu, og það svo kappsamlega, að húskörlum þótti við of fótaferð hans. J>orsteinn þorskabitr sótti sjó af mesta kappi. Gisli Súrsson vann nótt og nýtan dag; og mætti, ef þurfa þætti, telja mörg fleiri slfk dæmi. Húsfreyjurnar, sem höfðu innanbæjarstjórnina á hendi og venjulegast skömtuðu matinn, vóru og sjálfar opt i seljum, eins og áðr hefir sagt verið, til að búa til matinn, eða þá að þær fóru þangað við og við til að sjá hvernig fram færi og segja fyrir1. |>á geta sögurnar þess eigi miðr, að húsbændrnir, og það þó höfðingjar væri, höfðu stjórn og eptirlit með heimili sínu og verkamönnum, enda er það aðal- skilyrði fyrir góðum búnaði. J>að var t. d. siðr Guð- mundar hins rika, þá er hann kom heim einhverstað- ar að, að hann gekk að hveiju húsi á bænum, og hefir það vitanlega verið til þess að sjá, hvernig fram hefði farið meðan hann var á brottu, enda svaraði hann 1) Vatnsdæla, kap. 22. bls. 47. ísl. forns. I. bls. 127. Njála, kap. 63. bls. 82. kap. 112. bls. 170. Eyrbyggja, kap. 37. bls.188. Qrettis saga, kap. 42. bls. 98. kap. 52. bls. 119. Bjarnar saga, bls. 34. Egils saga, kap. 30. bls. 61. kap. 89. bls. 227. Laxdæla, kap. 35. bls. 90.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.