Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 58
58 semdaleiðslu, og hið sama á optar heima hjá reynslunni, en margur hyggur; vér heyrum margt og sjáum, vér þreifum á mörgu, og meira að segja vitum margt, er vér ekki skiljum. Vér sjáum daglega flóð og fjöru, og þykjumst að minnsta kosti vita, að þau stafi mest- megnis frá áhrifum tunglsins. Skiljum vér, hvernig þetta verður? Eða mundi oss furða stórlega á því, þó flóð og fjara hyrfi, sem og sumstaðar á sér stað að mestu, svo sem í Eystrasalti og Miðjarðarhafi? Vér sjáum menn og skepnur og ávöxtu jarðarinnar vaxa, dafna, visna og deyja; en skiljum vér, hvernig svo verður? fótt ungviðið hafi nægt viðurværi og öll önnur sömu skilyrði fyrir framför, eins og það hafði, meðan það var að dafna, þá fer því þó að fara aptur, þegar því er, sem vér köllum, full-farið fram. Skiljum vjer, hvers vegna því er fullfarið fram? Mundi oss, ef vér hefðum van- izt því, furða stórlega á, að mönnum og dýrum færi tvöfalt eða þrefalt lengur fram, en þeim fer? Eða því er einni dýrategund skapaður lengri aldur en ann- ari? Skiljum vér það? Eðlisfræðingarnir sýna oss, að þungur líkami fellur á yfirborði jarðarinnar rúm 15 fet fyrstu sekúnduna, 60 fet á tveim, 135 á þremur, o. s. frv„ eptir reglunni: fallshæðin jöfn rúmum 15 fet- um (fallseðli hlutarins) margfölduðum með fallstiman- um f öðru veldi. þetta vitum vér, þvf oss er sýnt það; en skiljum vér það? Vér sjáum köngurlóna á nokkrum dögum vefa vef út úr sér, er samanvafinn eins þétt og verður er ummálsmeiri en sjálf hún. Skiljum vér það? Skiljum vér í getnaði jurta og dýra? |>ótrú- um vér honum. Quce non sapit, quæ non videt Animata firmat fides. í>annig er mýmargt af hinu allra daglegasta, sem vér bæði trúum og megum trúa, en sem það er fjarri því að vér skiljum. Er þvi fásinna, að heimta skilning á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.