Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 60
60 þó: „Hann hugsaði, og skeði það“ enn þá háleitara. Hvorugir fara því í raun og veru fram, að heimurinn hafi verið skapaður af engu; hugsun, orð og vilji guð- dómsins er einnig efni, og meira að segja höfuðefni. Ágreiningurinn yrði þá að eins um hið áþreifanlega, líkamlega efni; en það getur aldrei orðið neinn trúar- lærdómur, hvernig því er varið ; það er eðlisfræðing- anna og efnafræðinganna, að rannsaka það. Ekki kem- ur heldur sú kredda hinna fornu spekinga í neinn bága við kristindóminn, er þeir ætla hinni æðstu veru bústað; leiðir þetta hugsunarrétt af vissunni um per- sónulegan Guð, og er oss ekki kennt: Faðir vor, sem ert á himnum? Ellegar: fyrst hin eilífa speki er eilíf, en hennar orð og hugsanir eru framkvæmd, leiðir ekki hugsunarrétt af þvi, að sköpunarverkið einnig er eilíft? Eins augnabliks hugsunarleysi, eða — sem fyrir guð- dóminn hefir sömu þýðingu — aðgjörðaleysi, væri guðdómshugmyndinni ósamboðið. Og hvenær sköpun- arverkið hafi byrjað eða hvort það hafi byrjað, haft „upphaf“, getur aldrei orðið neinn trúarlærdómur. Sumir guðfræðingar hafa kennt heimspekinni um, að hún skapi vantrú, og því eigi að eins, eins og margur segir, sé gagnslaus, heldur jafnvel skaðleg. fessi á- burður er rangur; þeir heimspekingar einir, er slíkt mætti um segja, eru þeir, er hafa hugsað of skammt. Sé nógu langt hugsað, kemur tvennt fram: fyrst það, að sjálfir trúarlærdómarnir, þeir sem sé, sem hugsun- inni eru háðir, skýrast, og annað það, að hugsunin ein er fjarri þvf að geta höndlað allan sannleika. Hugsun- in er ekki einhlít. Voru hinir fornu heiðingjar Anaxa- goras, Sokrates, Platon og Aristoteles, þessir menn, sem innan um fleirgyðinga (polytheista) trúðu á einn Guð, voru þeir ekki trúmenn? Var ekki Kant, á öld- inni sem leið, hinn mesti trúmaður? Og jafnvel meðal náttúru- og stjörnufræðinga, sem opt er borið á brýn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.