Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 64
64 ina, og með henni breytingunni, umflutningnum, lifi og vexti, dauða og eyðingu. f>essar gagnstæðu skoð- anir geta báðar til sanns vegar færzt, en sín á hvorum stað verandinnar: kyrrðin i rúminu, því rúmið sjálft, sem staður og heimkynni alls, er sjálft kyrrt; hreyfing- in og verðandin í tímanum, sem ávallt er á ferð, með öllu því sem i honum var og verður, lifir og deyr, breytist og forgengur. Rúmið er hið stöðuga, fasta; tíminn táknar ávallt hið ókyrra, breytilega, þótt hann einnig fylgi hvíldinni og líði yfir svefn og dauða. Allt sem í rúminu er, hreyfist, breytist, verður, forgengur, lifir, deyr, lifnar, líður undir lok; en rúmið sjálft er óbifanlegt. Sama er að segja um allt, sem í tímanum er, með þeim mismun, að tíminn sjálfur einnig er á sifelldri rás, og þó það sé rangt að segja, að hann sé í slfelldri breytingu, með því ýyr, nú og síðar koma ávallt aptur í sömu röð og á sama hátt, þá er það þó rétt hugsað, að tíminn er aldrei samur, aldrei kyrr, eða sem kemur í sama stað niður, að hann er stöðugur vottur ókyrrðar og breytingar, en hvíldar að eins að svo miklu leyti, sem hún skiptist á við starfsemd og hreyfingu. Fyrir hugsuninni eru tími og rúm, hvort um sig, þótt hvort á sinn hátt, óendanleg. þau hafa takmörk innan sjálfra þeirra landareignar, en engin takmörk fyrir utan eða handan sig; þau hafa því fyrir hugsun- inni, hinni mannlegu, hreinu hugsun, hvorki upphaf né endi. Hversu víðan og stóran sem þú hugsar þér heimsgeiminn, þá spyr hugurinn eigi að síður, þegar takmarkið á að setja: hvað er fyrir handan, hvað fyrir ofan og neðan ? Hugsuninni er ómögulegt að slá utan um heimsrúmið. Annaðhvort skapar hún sér aðra heima, eða myrkur, eða þá Ijós, eða „tómt“ lopt, eða einhvern tómleika, sem þó er — rúm. Sama er að segja um tímann. Hver hefir nokkurn tíma getað hugsað sér —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.