Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 84

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 84
84 hið yfirstandandi, alténd er það þó til,—þá er aðgætandi, að núið er ekki partur af tímanum, með því parturinn ávallt er mælikvarði heildariunar, en heildin samsett af pörtum. En hvorki verður tíminn mældur með eður í núum, því það er svo fjarri því, að núin hafi nokkra tiltekna stærð, að það jafnvel er mjög vafasamt, hvort núið hefir nokkra stærð, heldur en punkturinn; ekki getur tíminn heldur verið fólginn í núum, því ef hann er og það sem hann er, er hann í samfellu, en sam- fellan skapast ekki af punktum, hversu margir sem þeir eru, þvi eðli þeirra er að vera stakir. J>að lítur því helzt svo út, sem núið sé, öðrum pörtum timans fremur, að eins hugarburður, eða réttara sagt hugsunar- hvíld, eins og vér segjum: málhvíld. Að visu virðist núið vera takmarkið milli hins umliðna og hins ókomna; en ekki er hægt að sjá, hvort það er ávallt hið sama nú, eður annað og annað nú. þvi ef sifellt skiptist á, ef engir partar tímans nokkurn tima eru samhliða eða samtíða, svo að annar parturinn t. a. m. væri utan um hinn, lengri tíminn utan um þann skemmri, þá verður það nú, sem ekki er núna, en sem var áðan, einhvern tíma að hafa liðið undir lok, og engin tvö nú geta verið samtiða, en hið undangengna og öll hin undangengnu verða að vera töpuð; en — ekki gat núið horfið af sjálfu sér, á því vetfangi, meðan það sjálft var nú, því þá var það, og því síður gat hið fyrra nú tapast á síðara núi, því þá var það ekki, heldur var annað nú komið í staðinn. Ekki virðist það heldur rétt hugsað, að núin komi hvort á eptir öðru, eins og punktar, því þá tapast framhald tímans í samfellu. — En, hverfi núið hvorki á sjálfu sér, núna, né i framhaldinu, með tímanum, þá ætti það að vera á einhverju millibili milli hinna ó- endanlegu eða ótal núa, en það er ómögulegt, þvi engin millibil, engar hvildir eru í samfellunni, rennsl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.