Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 90
90 „Látum nú hraðari ferðina og’ þvi lengri veginn á sama „núi vera línuna AC., en skemmri veginn og seinni „hreyfinguna AB. A_________B________ „En fyrst ekki er farið á núinu öllu með seinni hreyf- „ingunni meira en AB, þá hlýtur með hraðari ferð að „mega fara þennan sama veg á skemmri tíma en núinu „öllu, og væri núið þá deilanlegt, eða tvö nú yrðu úr „einu“. Er þvi engin hreyfing möguleg á núinu, og núið engin eiginlegur tími, heldur að eins tímatakmark, hugsunarhvíld, þegar tíminn er hugleiddur. því núin hverfa, en fyr og síðar haldast við núið, t. d. í sögunni, sem ekki þekkir núið, og ekki kannast við það. 1 henni er núið horfið, þótt allir menn og viðburðir sög- unnar hafi einhvern tíma verið núum háðir. Vér mælum bæði hreyfinguna með tímanum, og timann með hreyfingunni, því hvort afmarkar annað. f>egar mælt er með hreyfingunni, er talað um stuttan eða langan tíma; þegar mælt er með timanum, er sagt, að hreyfingin, vegurinn, ferðin sé löng. En — það er ekki hreyfingin ein, sem er í timanum: hvíldin er einnig ihonum; segi tíminn til um hreyfingu þeirra hluta, sem hreyft geta, segir hann einnig til um hvíld þeirra, er þeir eru i kyrrð. Allt er í tímanum, sem til getur orðið og til er orðið, allt sem hreyfzt getur og hvílzt, og allt sem undir lok getur liðið, í einu orði allt sem var, og verða mun. það eitt, sem aldrei var, og aldrei verður, það eitt yfirgrípur timinn ekki. Sé nú hreyfingin og breytingin óendanleg — þar á meðal breytingin frá hreyfingu til hvildar og hvíld til hreyfingar — þá er tíminn það og. Enda virðist hann bera það með sér, að hann hafi hvorki upphaf né endir, þó hann hafi ótal takmörk, og er mannleg- um anda eins ómögulegt að hugsa sér endanlegan tíma eins og hreyfingar- og breytingarleysi'. þótt hinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.