Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 96
96
mathematiskar hafvillur út af tfmanum. fví annars veg-
ar sjá þeir, eins og von er, að tfminn er ekki tak-
markalaus, eða ótakmarkaður (aTcsipo?); hins vegar virð-
ist þeim „hin fyrsta orsök (t) otpyjí) verandinnar hljóta
„að vera eilíf, hreyfandi, en sjálf óhreyfð, oghljóti þvi
„hið henni næsta og fyrst hreyfða, alheimurinn, einnig
,,að vera eilffur11 (Aristotel. Axp. VIII, 7). En þá
er komin eilíf hreyfing, og með henni eilffur, eður ó-
endanlegur tími; þvf „ef ekkert er eilfft, getur heldur
engin fæðing, engin tilverðun (ys'vsoic) átt sér stað, þvf
„bæði hlýtur eitthvað að verða, og eitthvað annað,
„sem það fæðist af, en það yzta fyrsta sjálft að vera
„ófætt, með því ekkert gat fæðzt af því ekki veranda
„(Aristot. Msxa xa ‘hu' II, 4.) En,—þetta fyrsta eilífa,
frá eilífð tilveranda, lætur Aristoteles frá eilífð setja
alheiminn í hreyfingu, með öðrum orðum: skapahann,
og gjörir með því heiminn „jafngamlan Guði“, eins og
skáldið segir; því „væri allar hinar fyrstu verur ver-
„andinnar forgengilegar, þá væri allt forgengilegt.
„En nú er ómögulegt, að hreyfingin hafi orðið, eða
„hún forgangi, þvf hún er ávallt, timinn sömuleiðis,
„með því án hans væri fyr og síðar ekki til“. (Aristot.
Msra xa ‘Þu?;. XI, 6).
Fyrir hinni hreinu hugsun er þá tíminn óendan-
legur, en bæði þegar hún fer að heimfæra þessa ætlun,
sem fyrir henni er sannleikur, upp á hina endanlegu
hluti sjálfa, og upp á þau vísindi, sem fást við stærðir,
mælingar og rúm, þá kvikna andstæðurnar og byrja
ógöngurnar. Kemur hér aptur fram, eins og áður við
fhugun rúmsins, að mannlegum skilningi er hér tak-
mark sett, sem að eins æðri vizka, og þá einmitt sú
speki, sem sjálf ekkert upphaf og engan enda hefir,
getur burt numið.
jpað er ekki ófróðlegt að sjá, hvernig Hegel hefir