Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 96
96 mathematiskar hafvillur út af tfmanum. fví annars veg- ar sjá þeir, eins og von er, að tfminn er ekki tak- markalaus, eða ótakmarkaður (aTcsipo?); hins vegar virð- ist þeim „hin fyrsta orsök (t) otpyjí) verandinnar hljóta „að vera eilíf, hreyfandi, en sjálf óhreyfð, oghljóti þvi „hið henni næsta og fyrst hreyfða, alheimurinn, einnig ,,að vera eilffur11 (Aristotel. Axp. VIII, 7). En þá er komin eilíf hreyfing, og með henni eilffur, eður ó- endanlegur tími; þvf „ef ekkert er eilfft, getur heldur engin fæðing, engin tilverðun (ys'vsoic) átt sér stað, þvf „bæði hlýtur eitthvað að verða, og eitthvað annað, „sem það fæðist af, en það yzta fyrsta sjálft að vera „ófætt, með því ekkert gat fæðzt af því ekki veranda „(Aristot. Msxa xa ‘hu' II, 4.) En,—þetta fyrsta eilífa, frá eilífð tilveranda, lætur Aristoteles frá eilífð setja alheiminn í hreyfingu, með öðrum orðum: skapahann, og gjörir með því heiminn „jafngamlan Guði“, eins og skáldið segir; því „væri allar hinar fyrstu verur ver- „andinnar forgengilegar, þá væri allt forgengilegt. „En nú er ómögulegt, að hreyfingin hafi orðið, eða „hún forgangi, þvf hún er ávallt, timinn sömuleiðis, „með því án hans væri fyr og síðar ekki til“. (Aristot. Msra xa ‘Þu?;. XI, 6). Fyrir hinni hreinu hugsun er þá tíminn óendan- legur, en bæði þegar hún fer að heimfæra þessa ætlun, sem fyrir henni er sannleikur, upp á hina endanlegu hluti sjálfa, og upp á þau vísindi, sem fást við stærðir, mælingar og rúm, þá kvikna andstæðurnar og byrja ógöngurnar. Kemur hér aptur fram, eins og áður við fhugun rúmsins, að mannlegum skilningi er hér tak- mark sett, sem að eins æðri vizka, og þá einmitt sú speki, sem sjálf ekkert upphaf og engan enda hefir, getur burt numið. jpað er ekki ófróðlegt að sjá, hvernig Hegel hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.