Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 112

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 112
119 til að mynda í bráðnuðu sykri, ef nokkur gerð eða gangur gæti i það komizt; en hitt veitti fræðimönnum örðugra, að verða einhuga um það, að hve mikluleyti gerðarsveppurinn ylli gerðinni. Um þetta atriði voru fyrst langar deilur, og það fremur bituryrtar, en jeg verð að hleypa þessum deilum fram hjá mjer; þess skal jeg að eins geta, að skoðun sú, sem grasafræðing- urinn Schwann kom með nálægt 1840, en sem hinn þýzki frumefnairæðingur Liebig barðist harðlega á móti, virðist nú að hafa unnið sigur aptur, og fest fastar ræt- ur fyrir rannsóknir hins nafnfræga frakkneska vísinda- manns Louis Pasíeurs. Eptir þessari skoðun eru það, eins og jeg hef áður getið um, gerðarkvikindi, sem valda gerðinni, en þau hafa í sjer fólginn undrunar- verðan krapt til að greina sundur efnin, og það fer svo fjarri, að kvikindi þessi farist við þetta starf, að þau þvert á móti æxlast mjög. Jeg hef nú talað lítið eitt um gerðina, í staðinn fyrir rotnunina, sem jeg sagðist ætla að tala um, en það kemur til af því, að tilraunir þessar með gerðina eru eldri, og hafa í mörgum greinum myndað undir- stöðuna að rannsóknunum á rotnuninni, svo að jeg get vísað til þess, þegar jeg fer að lýsa rotnuninni. þ>á er organisk efni1 eða vökvar, einkum þau, er innihalda köfnunarlopt, t. a. m. kjöt, liggur svo, að loptið leikur um það í mátulegum hita og raka, þá sjáum vjer, að það leysist sundur, og myndast þá ill- þefjuð efni, er eitra loptið í kring. Ef vjer skoðum vandlega í stækkunargleri slikt kjötstykki, meðan það er að rotna, þá munum vjer ávallt finna fjölda af bakteríum í því. Ef vjer getum þá sýnt og sannað, að rotnunina leiði af þessum kvikindum, þá verða 1) J>. e. efni, sem eru í dýrum og jurtum eða stafa frá J)eim; — þótt þessi hugmynd sje í raun rjettri nokkuð yfirgripsmeiri, þá kemur það ekki til greina hjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.