Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 4
4 flúr átti upphaflega heima hjá írum (Keltum), en frá þeim breiddist lögun og stíll skartgripanna út til austurs og norðurs. íslenzkar konur á söguöldinni hafa í þessu efni eigi staðið konum síðari tíma að baki. Hjá konum síðari tíma finnum vér sömu tilhneiging til að skreyta sig dýrum, einkennilegum norræn- um sylgjum, bijóstnálum og þess konar. Petta kemur glögglega í ljós af menjum, sem fundist hafa í gröfum ríkborinna kvenna. Pær hafa verið grafnar í mesta skraut- búningi. Stundum hafa og hestar þeirra með öllum reiðtýgjum verið grafnir með þeim. Vér vitum mjög lítið um, hvernig íslenzki kvenbúningurinn hefir komið fyrir sjónir á tíma- bilinu eftir lok sögualdarinnar. Að líkindum hefir hann lengi haldið sér óbreyttum. En smátt og smátt, þegar öflugra verzlun- arsamband komst á við suðlæg- ari lönd, einkum England og þýzkaland, gat varla hjá því farið, að breyting kæmist á. Á íslandi hafa, eins og annarstaðar á Norð- urlöndum, útlend fataefni og ný- breytni í klæðaburði laumast inn meðal heldri manna og kvenna og að meira eða minna leyti breytt upphaflega búningnum. Líklegast hefur því verið hér um bil eins varið á íslandi eins og í Noregi, að því er klæðaburð snerti. En vér sjáum1, að Nor- egskonungar, einkum á 13. og 14. öld, fundu ástæðu til að banna með lögum óhóf og að taka upp útlenda nýbreytni í klæðaburði, sem að líkindum var upprunnin í Normandíi á Frakklandi og komin frá Englandi til Noregs. I. Kvenbúningar frá ofanverðri 16. öld. (Eftir handriti í safni Árna Magnússonar, nr. 345, fol.). 1 R. Keyser: Efterladte Skrifter, 2. B. Ncumændenes private Liv. Kristiania 1867, bls. 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.