Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 66
66 súlent á Bretlandi, er sé launaður af landssjóði og standi undir umsjón landsstjómarinnar og Búnaðarfélagsins; hann á að gera íslenzkar land- búnaðarafurðir sem mest og bezt kunnar á markaðinum í útlöndum og leiðbeina bændum og kaupmönnum í öllú, sem að því máli lýtur. — Með fyrirlestri þessum er öðru hefti lokið. 18. »Um íslenzkar fóður- og beitijurtiri. eftir Stefdn Stefánsson. Höf. lýsir fyrst fóðurjurtum alment og færir rök fyrir því, að íslenzk fóðurjurtafræði verði eingöngu að byggjast á íslenzkum rannsóknum, íslenzkri reynslu. Síðan skiftir hann ísl. fóðurplöntum í 2 stóra flokka (jurtkendar og trékendar plöntur), flokkunum í deildir og lýsir hverri deild fyrir sig (Sbr. Eimr. IX, 140). 19. »Skógræktin á íslandi« eftir C. E. Flensborg er allöng og merkileg ritgerð. Höf. hefur ritað um sama efni á dönsku og þess hefur verið getið allnákvæmlega í »Eimr.« (VII, 234 og VIII, 235). svo hér er eigi ástæða til að fara fleiri orðum um ritgerð þessa. 20. sNokkur orð um fjárhúsabyggingar o. fl,« eftir síra Sigurb Stefánsson. í 9. árg. Búnaðarritsins hélt Benóní Jónasson því fram, að fjárhús ættu að vera »fleirstæðuhús« en ekki »einstæðuhús«. S. S. ritar nú nákvæmar um þetta byggingarlag og reynslu sína í því efni. Hann færir full rök fyrir því, að fleirstæðuhús með jámþaki verði miklu betri en einstæðuhús með torfþaki og jafnvel ódýrari, þegar á alt er litið. 21. »Nautgriparæktunarfélög« eftir Gubjón Guðmundsson er frum- varp til laga fyrir nautgriparæktunarfélög með skýringum og athuga- semdum. — Með grein þessari endar þriðja hefti. 22. »Undirstaða búnaðarframfara«. Skólakennari Björn fensson ritaði 1902 greinar í »ísafold« um undirstöðu búnaðarframfara og vildi láta plægja túnin og breyta þeim í sáðland o. s frv. Til þess að ræða mál þetta var fundur haldinn í Búnaðarfélaginu 8. nóv. 1902. Agrip af umræðunum birtist hér í Búnaðarritinu. f*ær era alllangar, og er mikið á þeim að græða. 23. »Ræktunarsjóðurinn« eftir Þórhall Bjarnarson er skýrsla um Ræktunarsjóð íslands. Vextir af sjóðnum námu árið 1901 um 5450 kr. 32 menn fengu verðlaun (50—200 kr. hver), er námu alls 3425 kr, Var þá óeytt af vöxtunum um 2000 kr., sem lagðar vóru við innstæðuna. 24. —26. »Búnaðarmálafundur«, »Garðyrkjukensla« eftir Einar Helgason og »Ritgerðir um búnað og atvinnumál;« alt stuttar skýrslur. 27. »Búnaðarfélag íslands (félagatal)« er síðasta skýrslan í fjórða heftinu. Tala félaga var í árslok 1902 480, en hefur síðan vaxið að mun (sbr. Eimr. IX, 233). Búnaðarritið er einna þýðingarmesta tímaritið, sem kemur út á Islandi. f’að ætti að vera lesið á hverju einasta heimili á landinu. Framfarirnar á íslandi hafa orðið miklu stórstígari, síðan Búnaðarfélag Islands tók til starfa, en áður. En þetta er þó aðeins góð byijun: Búskapurinn á íslandi tekur enn þá stórkostlegum framförum og at- vinnuvegimir batna á margan hátt, eftir því sem búnaðarþekking og atvinnuafl eykst í landinu. Ferðaskýrslur búfræðinganna í Búnaðarritinu eru oft skipulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.