Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 10
IO áttu að bunga út frá mjöðmunum. Siður þessi hefir haldist til vorra daga: Með því að fella pilsið við haldið hefir ávalt verið reynt að fullnægja kröfum nýbreytninnar í þessu efni. Varla aðrar konur en göfgar hafa í fyrstu borið slíka búninga og þá, sem nýlega vóru nefndir. Meginþorri alþýðunnar hefur varla getað fylgt með á annan hátt en að taka aðeins upp það, sem var raunhæft í nýja búningnum, með- al annars skifting hans í upphlut og pils. Pó er líklegt, að íslend- ingar hafi frá elztu tímum þekt slíka að- greining, en nú hafi hún fyrst verið alment notuð. Hvernig sem öllu því er varið, þá er víst, að nýbreytni viðreisnartímans, sem kom til íslands frá út- löndum, hefur sett glögt mót á viðhafn- arbúning íslenzkra kvenna. Paðan stafar hempan; en undirhenni var, eins og áður er sagt, borinn kjóll í tveim hlutum, pils og þröngur upphlutur. Búningur þessi hélzt á íslandi með nokkrum Cn, ■JcrrrifnLe v JBryllujxf CDrayt. 8. Bníður í bníðarskarti frá miðbiki 18. aldar. (Eftir Ferðabók Eggerts Ólafssonar). smávegis tilbreytingum fram á 18. öld, eins og sézt á 5. og 9. mynd. 5. myndin sýnir oss meðal annars tvær konur. Önnur þeirra, að líkindum brúður, er sitjandi; hún er í þröngum upphlut og pilsi, sem liggur í fellingum og hrukkum um mittið. Hin kon- an, sem er í feldri hempu, er að falda henni. 9. mynd sýnir oss heldri konu frá miðri öldinni. Hún ber alveg sama búning og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.