Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 46
46 hann pabbi þinn heldur ekki — undir niðri ber hann þó nokkra virðingu fyrir mér — þó nokkra virðingu, — Pér finst líklega að ég sé nokkuð lengi að finna nafnið handa þér. En nú, skal ég segja þér, er það ég, sem fylgi bláu hring- unum í reykjariðunni með augunum, — í. þeim, þessum iðandi hringum, sem liðast út í loftið, get ég líka eygt ýmislegt skrítið Pó ég sé orðinn skar, er ég samt ekki orðinn laus við alla draurn- óra enn þá! Ég sé yngismey og yngissvein ganga saman þarna úti á sama stígnum mjóa; það er snemma vors eins og núna; það úir og grúir af gulum vorblómum í grasinu og hinar beru greinar trjánna læsa skuggum sínum saman í flækju út yfir mölina á stígn- um. Enginn hefur hugmynd um að þau séu saman, enginn veit, hvaðan hann hefur borið að, og hvernig hún hefur lent á vegi hans í þessum smábæ; — þau ganga saman niður að skipalæginu, þar sem þanglykt leggur af nýreknum þara, og samtal þeirra er hvorki um heimili né búsifjar, heldur um drauma og æfin- týri og um að fljúga í faðminn á allri þeirri hamingju, sem til er í lífinu. Pau einsetja sér að hlaupast á brott í sameiningu, langt út yfir öll heimsins höf, ekki borin á draumvængjum, — nei, öðru nær, heldur blátt áfram hlaupast á brott í fullri alvöru og sannreynd, — framundan þeim liggur sem sé sæflöturinn blár og tindrandi, stafaður af geislum vorsólarinnar. — Pau staldra við og hallast hvort fast upp að öðru, og þau horfa út í bláinn, unz sólin bnígur á bak við fellin fyrir aftan þau; og seglskipin þarna úti — nú, það eru reyndar ekki nema fáeinar fiskiskútur, en þær glampa svo fagurlega í sólarlagsskininu þarna úti í sæblámanum — svo dregur dökka húmblæju yfir alla geisla- dýrðina óg sjórinn verður gráleitur og kuldalegur álits. Pá kemur snöggvast hrollur í hana og hún þrífur fastar í handlegginn á honum — og hún hallar sér í rósemi upp að honum og segir, að ekkert í heiminum geti slitið hana frá honum. Og það er heldur ekkert það til í heiminum, sem aðskilji þau nóttina þá. En þegar aftur fer að morgna — aftureldingin er hráslagaleg og grá, og gustur stendur af hafi. Og hvassviðrisstrokur taka að hvína gegnum öll mjóstrætin í þorpunum, og þungar, þarabólgnar öldur ryðjast inn á höfnina, og eimskipið marrar við hafnargarðinn og kolamekkinum úr reykháfi þess slær niður á við. Pá dóu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.