Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 57
57 Með böm sín á handlegg hún brekkuna kleif, unz brjóstið var óvígt af mæði. Hún iðkaði’ ei bóknám, en »examen« tók í alþjóðar lífsraunafræði. Hún lærði kverið — og annað ei, nema iðjunni kröftum að fórna. En kent gat hún biskupnum kærleik og trú, og kónginum öðrum að stjórna. Er hrímþoka ellinnar hjúpaði brár, ei hopaði vonin frá merki. Hún önd sína vátrygði’ og iðgjöldin lét að enduðu hvers dags verki. Á einstigi dauðans svo örugg hún gekk, við alla menn sátt og í friði, með fingurna knýtta á kraftvana hönd, og kjúkurnar undnar úr liði. í hallarsal auðmannsins hlýtt er og bjart; þar heyrast ei óp hinna grátnu. Og kalt þætti frúnni að klifra um fjöll í klakaspor ekkjunnar látnu. í erfiljóðunum eftir ritstjóra höf. meðal annars svo að orði: í’ú laukst upp Dofra leynisal með lykli anda þíns. Þar logaði sjálfur ljósvakinn á lampa Aladíns. Og bergið varð að hárri köll. Hver hurð úr grópi veik, er fossins andi og fjallsins sál þar fóru í risaleik. Kringsjár« (bls. 116—19), kemst Með pósti hveijum ljós og líf um löndin sendir þú, og sýndir kreddu: kærleikann, en klerki: von og trú. í glöðum huga gekstu kring með góðra þinga val; með lýsigull í karlsins kot og kóngsins hallarsal. Það væri freistandi að tilfæra margt fleira úr erfiljóðum G. F., en því miður leyfir rúmið það eigi og verðum vér að vísá mönnum í sjálfa bókina. Væntir oss að þau muni öll verða talin vel hlutgeng og mörg langt fram yfir það. Síðasti kafli bókarinnar heitir »Úti og inni«, og eru það kvæði ýmislegs efnis: um náttúruna og veðrabrigði, brúðkaupskvæði, ljóðabréf, tækifæriskvæði o. fl. Eru mörg af þessum kvæðum prýðisgóð, og öll hafa þau eitthvað til síns ágætis, þótt sum þeirra séu dálítið gölluð. G. F. hefur fyrir löngu sýnt, að hann er skáld og miklum og góðum hæfileikum búinn. En það, sem hingað til hefur frá honam komið, hefur að öllum jafnaði verið svo brotakent og sundurleitt, að erfitt hefur verið að gera sér grein fyrir, hve víðtæk skáldskapargáfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.