Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 75
75 ekki er það á fám stöðum að þýðingin er betri enda en frumkvæðið. En hins veg- ar er á sumum stöðum ekki rétt skilið og skal hér nefna einn stað sérstaklega; það er í kvæði Gísla Brynjólfssonar um Jón Arason; í frumkvæðinu stendur: en seint mun sonur meta, hve sá hinn aldni vann, og ísland aftur geta svo annan biskupsmann. en í þýðingunni: Doch spáte Enkel fassen, was dieser Greis gethan: Island wird wieder schauen solch einen Bischoffsmann. þ. e. en niðjarnir síðar á tímum munu skilja hvað þessi öldungur hefur unnið. ísland mun aftur líta annan slíkan biskupsmann. Meiningin í frumkvæðinu er, að það muni seint verða að ísland eignist slíkan biskup. — Bókin er í alla staði ágætlega úr garði gerð og ríkuiega útbúin með myndum og kortum. Stgr, Th. A. HEUSLER og W. RANISCH: EDDICA MINORA. Dortmund 1903. Eins og kunnugt er, eru í hinum svo nefndu Fomaldarsögum Norðurlanda all- mörg kvæði og lausavísur. Sjálfar eru sögur þessar svo að segja að öllu leyti ósannar og tilbúningur einn frá ýmsum tímum, 12., 13. og 14. öld og mjög misjafnar að gæðum. í stöku sögum eru þó sannar söguminjar og mennirnir, sem frá er sagt, hafa lifað, en flest eða alt, sem þeir eru látnir gera, er skálflskapur. Sögur þessar eru með sömu gerð og hinar sönnu sögur, líka að því leyti, að í þær eru sett kvæði eða brot af kvæðum og lausavísum. Þessi kvæði og vísur eru víst oftast nær eftir sjálfa söguhöfundana, en stundum eru þau nokkuð eldri að minsta kosti en sagan, eins og hún er nú. En það má telja víst, að hvort sem heldur er, eru þau ekki eldri en frá 12. öld, flest yngri. Höfundarnir vissu vel, að þeir vóru að segja frá mönnum, er áttu að vera töluvert eldri en t. d. Islands bygging; því gerðu þeir sér far um að leggja sem fornlegastan blæ yfir alt, bæði söguna og kvæðin. Þetta tókst auðvitað misjafnt, og höfundarnir hafa stundum farið villir vega af vanþekk- ingu, t. d. þegar þeir láta lausavísur vera með ljóðahætti og því um líkt. Höfund- arnir hafa oft þekt hin eldri kvæði, einkum eddukvæðin, stælt þau og lánað úr þeim orð og orðatiltæki. Það er meginið af þessum kvæðum og vísum, sem þeir tveir þýzku vísindamenn, próf. A. Heusler og dr. Ranisch, hafa safnað og gefið út í sér- stakri bók með fróðlegum og nákvæmum inngöngum og litlu orðasafni, svo og með afbrigðum handritanna eða orðanna. Kvæðin og einkum lausavísurnar eru oft svo mjög riðin við söguna sjálfa, að ilt er að rífa þau út úr efninu, en útgefendurnir setja nægilegar skýringar í hvert skifti. í safni þessu eru um 430 vísur alls, en slept er um 120, er yngstar vóru og lélegastar. Upp í safn þetta eru þar að auk tekin Trygðamál eítir ýmsum handritum; og er þeim oft skift í vísuorð. Slíkt er fullur misskilningur; Trygðamál verða aldrei til kvæða talin, þótt í þeim finnist orð og setningar, er hafa nokkurs konar vísuorðahreim, I*eim hefðu útgefendurnir þvi átt að sleppa. Annars er ekkert hægt að hafa á móti vali þeirra, og þeir hafa leyst verk sitt yfir höfuð vel af hendi og samvizkusamlega. Það var vel til fundið að setja þessi kvæði og vísur í eina bók með skýringum; annað mál er það, hvað nafnið sé hagfelt; það þýðir eiginlega »minni kvæði, er skyld eru eddukvæðum«. en þau standa langflest svo langt á baki eddukvæðunum, að það er valla gerandi að kenna þau við þau. Einstöku leiðréttingar mætti gera við tekstann hér og hvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.