Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 30
30 treyjan, án útsaums og spenna. Henni er krækt á brjóstinu. En þó er op milli barmanna á miðju brjóstinu. Par sést í línbrjóst. Um hálsinn er borið breitt mislitt silkiband eða slipsi. Pví er hnýtt að framan og myndar hnúturinn stóra lykkju. Par er oft bijóstnál eða skartgripur. Svunta fylgir ávalt búningnum. Á höfðinu er ávalt borin húfa. Upphaflega sat hún föst af sjálfsdáðum, meðan hún samkvæmt tízkunni gat fullnægt hlutverki sínu: að vernda höfuðið. En tízkan breyttist. Nú er húfan smátt og smátt orðin svo lítil, að hún er aðeins 6—8 þumlungar að þvermáli. Hún er kringlótt, fastprjónuð ullarpjatla, sem fest er ofan á hvirfilinn með títuprjónum. Frá miðri húfunni hangir all- langt mjótt skott niður í annan vangann. Um neðsta hluta þess lykur lítill silfurhólkur (fátækari konur bera látúnshólk), en niður úr honum hangir aftur silkiskúfur, n —12 þumlunga að lengd. Silfurhólkurinn liggur í öðium vanganum rétt fyrir neðan húfuna, en endar skúfsins falla niður á öxlina. Við hversdagsbúninginn er borið utanhúss stórt silki- eða ull- arsjal. Pví er sveipað fast utan um mittið og upp um hálsinn. Svuntan er oft úr silki. I’egar íslenzkar konur eru á reið, bera þær oftast sérstök reiðföt, sem eru nýtízkuleg. í stað íslenzku húfunnar bera þær þá nýtízkuhúfu eða hatt; og reiðpils þeirra líkjast algerlega reið- pilsum danskra kvenna. Pær bera og reiðtreyjur og sjöl og auk þess klúta um háls og munn, þegar mikill kuldi er. Söðullinn er og með nýtízkusniði, en hefur þó haldið söðul- boganum. Búningar þessir eru bornir á sama hátt af öllum konum. Af búningi íslenzku konunnar verður því eigi séð, hver staða hennar eða stétt er í mannfélaginu. Að lokum viljum vér minnast á vinnufötin, sem borin eru við heyvinnu á sumrum. Pau eru klútur um höfuðið, langar lér- eftsermar, vetlingar, sterkir ullarsokkar með sokkaböndum og stutt pils, Konur í vinnufötum þessum geta riðið hestum stuttan spotta klofvega eins og karlmenn. Á vetrum eru borin heitari föt og klútum vafið um höfuðið. Konur einar bera nú þjóðbúning, enda eru þær ávalt vana- fastari en karlar. Vér höfum nú reynt að lýsa búningi íslenzkra kvenna frá fornöld og til vorra daga. Af lýsingu vorri geta lesendur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.