Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 41
4» eldri en þessi svipmiklu tindafjöll. Af Skarðsheiði t. a. m. má nú ágætlega sjá, hvernig Súlur eru settar ofan á hálendið á líkan hátt eins og Eiríksjökull, og væri fylt upp í skörðin og jökul- bunga komin ofan á, kæmi fram ekki ósvipað fjall, sérstaklega að því leyti, sem bæði eru nokkurs konar yfirbyggingar á hálendi. En Súlur hafa grafist svona mjög sundur, bæði af því að eld- fjallið, sem þær eru svo að segja skornar úr, var svo nálægtjökul- röndunum, þar sem ágangur jöklanna var miklu meiri en innar í landinu og eins af því, að þær eru að svo miklu leyti gerðar upp af móbergi. Nálægt Kerlingarskarði á Snæfellsnesi er sundurgrafið eldfjall, sem spúið hefur dóleríthraunum fyrir síðustu ísöld; en þó eru þar til jöklamenjar, sem eldri eru en Kerlingarskarðseldfjallið; má til nefna jarðlag eitt í Búlandshöfða með ísnúnum steinum og íshafs- skeljum1. Fleiri dæmi mætti nefna, og það má telja víst, að til eru hér á landi eldfjöll (eða eldfjallarústir), sem spúið hafa dóleríthraunum og eldri eru en síðasta ísöld, en yngri en sú fyrsta. Verður af þessu líklegt, að dólerítfjöllin Ok og Eiríksjökull séu heldur ekki eldri en fyrsta ísöldin, og má nú raunar fá betri sönnun fyrir þessu. Á einum stað þóttist ég sjá jökulurð undir dóleríthrauninu frá Okinu, en ekki er þessi athugun eins viss og æskilegt væri. Pær ísaldarmenjar, sem sjást rétt hjá Eiríksjökli, eru allar yngri en fjallið, en í blágrýtishálsi, fyrir ofan Hvítársíðuna, sást jökulurð afarfornleg; blágrýtislög eru ofan á henni og henni hallar í áttina að jöklinum, eins og blágrýtislögunum; að hún er eldri en Strútur og Eiríksjökull er ekkert efamál. Eg veit, að þeim, sem vit hafa á jarðfræði, muni þykja það næsta glæfraleg ályktun, að önnur eins fjallbygging og Eiríksjökull sé risin upp eftir að ísöld hófst hér á landi; en eftir þeim at- hugunum, sem gerðar voru síðastliðið sumar(i903), er þetta lang- sennilegast. Vér álítum þá, að Eiiíksjökull og ýms önnur dóleríteldfjöll, sem sýnd eru á hinum nýja jarðfræðisuppdrætti íslands, hafi byrj- að að gjósa eftir að fyrsta ísöldin hófst, en hætt gosum áður hinni síðustu lauk. Pá verður sú spurning fyrir, hvort þau hafi 1 Sjá: Yoldialagið í Búlandshöfða. Tímarit Bókmentafélagsins 1903, bls. 60—70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.