Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 36
36 Og vonirnar örendar óglaðir reitt Með Agli, frá hafi til grafar. Og þú getur eins hafa siglt þenna sjó í seti við arninn þinn heima, Pví það liggja’ í átthögum — örðugri þó — In ónumdu lönd, sem menn dreyma. En landnemi! hvar sem þitt öndvegi er — Sem ákváðu stormur og bára — Hljót þakkir og lof; ekki letrað af mér, En landnámi fimtíu ára. II. En þú, sem ert haustfegurst, leiðsögn í leit Og ljósgjafinn skammdegis-þjóða, Sem blástjarnan einstök, svo hrein en ei heit: í>ú heilla-dís norrænna ljóða. Með glymjandi strenginn við stuðla-föll slétt Um stjörnu-hröp þaninn og logann, Sem iðar sem neistaflug, niðar svo létt, Sem norðurljós kveykt sé í bogann. Hvert manstu' oss? sem þráð höfum óð þinn og ást Frá æsku og þig höfum munað; Sem vonbiðlar tryggir að dýrð þinni dást, Er dagsetrið byrgði hvern unað. Sem hinar ei blíðmál né broshýr ert þú, Né brigðlynd og tvíræð í orðum; En kostavönd ertu sem kongsdóttir sú, Er kaus um þau manns-efnin forðum. Hún matti þá jafnsnjalla áformum í Og æskunnar hugsjónum ríkum. »Ég unt gæti báðum — en bíð eftir því, Sem býr undir ætlunum slíkum«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.