Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 13
13 saman. Á miðju brjóstinu er mjótt op. f*ar var hægt að láta sjást í hvíta skyrtu. Léreft var nú allalment borið til skarts. Það var auðvitað viðhöfn að bera léreft. Vér getum ekki láð íslenzku konunum, þótt þær reyndu að sýna léreft sitt á látlausan hátt. Siður þessi, að upphluturinn var opinn að framan, hefir hjá mörgum konum haldið sér til vorra daga. Á hinn bóginn fylgdu margar konur ekki þessari nýbreytni; hún finst og sjaldan á vinnu- fötum og búningi fátæklinga. 6. mynd er og á annan hátt fróðleg. Hún sýnir, að upp- hluturinn er mjög stuttur, svo stuttur, að hægt er jafnvel að greina brún af öðrum upphlut undir hon- um. Hér er byrjun til nýrrar nýbreytni (io.—15. mynd). Upp- hluturinn greinist í tvent: treyju (ytra fatið) og upphlut (innra fat- ið). Við hann bætist svo pilsið, samfellan. Pessi skifting var mjög raunhæf. Konurnar höfðu nú, þegar þær fóru úr treyjunni, létt, þægileg og snotur hvers- dagsföt, sem þær og gátu borið úti í góðu veðri á sumrum. Bún- ingurinn hélt sér í þessari mynd rúma öld, til síðari hluta 19. aldar. Upphluturinn (10. b. og 11. mynd) var ermalaus og svo fleg- inn bæði að framan og aftan, að honum var aðeins haldið uppi með mjóum hlýrum á öxlunum. milluröðum á báðum börmunum. Pær vóru venjulega úr silfri og með augum. Gegnum augun var dregin reim eða ullarsnúra. Venjulega var eigi reimað þrengra en svo, að skyrtan gat sést í reimingunni. Annars var upphluturinn skreyttur banddreglum og flosböndum, silfur- og gullþráðum bæði yfir öllum saumum á herðum og baki og einnig á börmunum. Undir upphlutnum var skyrtan borin; henni var hnept í hálsmálinu og ermar hennar vóru langar og víðar (10. b og 11. mynd). Upphlutur þessi var annars sams konar og upphlutur sá, sem 11. Hversdagsbúningur frá miðbiki 19. aldar. Að framan var hann settur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.