Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 43
43 kom yfir, þá hefur bjarghellan, sem er yfir eldsjó þeim, sem ætla verður að sé í iðrum jarðar undir Islandi, orðið fyrir mjög miklum byltingum og umbrotum. Eftir það hafa öll móbergsfjöllin risið upp, og eftir það hefur af brestum í bjarghellunni og landsigi komið fram Suðurlandsundirlendið, mesta dældin á landinu. Einmitt eftir að þetta tímabil hófst, hefur »undarlegt sam- bland af frosti og funa«, skapað það Island, sem nú er. HELGI PJETURSSON. Unica noche. Eftir C. M. NORMAN-HANSEN. Nafn handa beztu vindlategundinni hans föður þíns — falleg- asta nafnið, sem ég með nokkru móti get upp hugsað — það er til nokkuð mikils mælst, pilturminn! Lof mér nú fyrst að reyna vindilinn, svo skal ég segja þér, hvort hann á það skilið. Pví þú skalt vita, að ég er ekki eins og prestarnir, sem skíra hvaða nafni, sem heimtað er; — ég vil, að hver hlutur beri nafn með rentu — og sama vakir líka fyrir honum pabba þínum, það er ég viss um. — Unica! — Var það ekki það, sem hann pabbi þinn sagði? Nafnið átti að vera unica, minna mátti ekki gagn gera; — já, ég held ég þekki hann föður þinn! Hann vill láta það vera al- spænskt kvenmannsheiti, svo hann geti límt mynd á lokið á kass- anum, prentaða með olíuprenti og feitum dráttum, t. d. kvenna- búrs-blómarós á legubekk eða því um líkt. — En í þetta skifti skulum við fara í kringum hann, piltur minn; — ekkert við kven- fólk — ekkert við kvenfólk vill hvorugur okkar eiga! Kveyktu þá á eldspýtu handa mér, drengur minn, og svo skulum við sjá, hvaða veigur er í þessum unica hans föður þíns. Parna í bókaskápnum, á milli bókanna og steinolíuvélarinnar, eru eldspýtur, við hliðina á hnífnum mínum — já, það var rétt? Já, þú og hann pabbi þinn halda, að nöfnin, sem ég bý til, hrynji út úr höfðinu á mér eins og þegar hrist er úr poka. — Pið hafið ekki hugmynd um, hve mikils virði hvert af þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.