Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 65
65 9 —10. »Sandfok og sandgræðsla á Landi í Rangárvallasýslu* og »Sandfok í Sauðlauksdal« eftir Einar Helgason. í fyrri greininni lýsir höf. sandfokinu í Rangárvallasýslu, sem nú er sumstaðar að minka, og sýnir fram á, hvernig megi hefta sandfokið (með görðum) og græða upp sandinn. í seinni greininni ritar hann um sandfokið í Sauðlauks- ¦dal. — Par er og lýsing á því eftir síra Porvald Jakobsson —. Sandurinn þar er smámulinn skeljasandur, blandaður algengum tjörusandi. Væn- legasta ráðið til að græða upp sandinn er að sá melkorni í hann. ii.—12. »Skýrsla um mjólkurskólann á Hvanneyri og mjólkur- búin hér á landi« eftir H Grönfeldt og »Framhald af sömu skýrslu« eftir Siguro Sigurðsson. í Búnaðarritinu igoo er löng ritgerð eftir H. Grönfeldt um meðferð mjólkur (Eimr. VII, 211), en ritgerð þessi er skýrsla um starf hans »á íslandi sem kennara 1 mjólkurmeðferð«. Hann hefur ferðast fram og aftur um Árnes-, Rangárvalla-, Borgar- íjarðar-, Húnavatns-, Skagafjarðar- og Dalasýslur. Auk þess hefur hann verið kennari við mjólkurskólann á Hvanneyri. í viðbót við skýrslu þessa skýrir Sigurður Sigurðsson nákvæmar frá mjólkurbúunum. 10. júlí 1900 tók fyrsta mjólkurbúið til starfa (á Seli í Hrunamannahr. í Árnessýslu), og vóru félagsmenn aðeins 5. Síðan hefur búunum fjölg- að eftir öllum vonum. — Grönfeldt sýnir fram á, að koma megi blóm- legum mjólkurbúum á fót víðs vegar um landið. 13.—14. »Búnaðarkenslu-breytingartillaga« og »Dæmi frá ná- grönnum vorum« eftir Bj'órn Bjarnarson. Höf. færir rök fyrir því, að kenslutíminn á búnaðarskólunum (2 ár) sé of stuttur og kenslan þar hljóti að vera langt of lítil. TJr þessu vill hann bæta með því, »að skilja kensluna í þrent: 1. gagnfræðakenslu; 2. verklega jarðyrkju- kenslu, húsdýrahirðing m. fl.; 3. bóklega búnaðarfræði, og kenna sitt i hverju lagi«. Þessar tillögur sínar styður hann með »dæmi frá ná- grönnum vorum« (Norðmönnum, Dönum o. fl.). 15.—16. »Um súrhey« eftir Eggert Finnsson; lagleg smágrein. »Skýrsla til Búnaðarfélags fslands fyrir árið 1901« eftir Sigurb Sigurbs- son er um störf þau, sem höf. hefur haft með höndum í þarfir fé- lagsins. 17. »Markaður fyrir íslenzkar landbúnaðarafurðir í útlöndum« eftir Guhjón Guomundsson. Ritgerð þessi er fyrirlestur, sem höf. hélt ( Búnaðarfélaginu 19. apríl 1902. Höf. talar fyrst um markað fyrir lif- andi sauðfénað og sauðfjárafurðir. Kjöt má flytja (og geyma) »ferskt, kælt, freðið, saltað og niðursoðuk. Hann getur þess, að flutningur og geymsla á söltuðu kjöti sé sáralítið notað nema á íslandi, og saltað kjöt þyki erlendum þjóðum eigi lengur mannsmatur. Hann tekur fram orsakirnar til þess, að íslenzkt kjöt er í lágu verði á markaðinum í Lundúnaborg. Síðan ritar hann um hrossamarkaðinn og telur fram- tíðarhorfur hans mjög góðar, ef aðeins stærstu gallarnir eru bættir sam- kvæmt bendingum höf. Um smjörmarkaðinn og einkum fiskimarkaðinn ritar hann vel og greinilega. Ritgerð þessi er allmikið mál, og er vel með efnið farið. Tillögur höf. eru einkum þessar: Hann vill láta út- vega hraðskreitt skip. útbúið með kælivél, sem gangi milli Islands og Leith tvisvar í mánuði og flytji ísvarinn fisk, ferskt kjöt og smjör og aðrar ferskar vörur. í öðru lagi vill hann láta skipa landbúnaðarkon- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.