Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 23
23 útlendu efni. Áður var fataefnið eingöngu úr ull, en nú um þess- ar mundir er silki og flos orðið alment, einkum silkisokkar og silki- og flosvesti«. Á 19. öldinni hélt smekkurinn sér með tilliti til einlitra, dökk- leitra fataefna. Pó var miklu fé og fyrirhöfn varið til þess að skreyta fötin: Treyjan og upphluturinu var einkum skreytt gull- og silfurútsaum, og pilsið skreytt ýmsum litum. (16. og 17. mynd). Skartgripirnir. Á söguöldinni var það, eins og áður er sagt, almennur siður, að festa fjölda skartgripa á kvenbúninginn. Sú tízka hefur óefað haldið sér öld eftir öld. Varla hefir þó kven- búningurinn verið mjög hlaðinn skartgripum á tímabilinu næst á undan viðreisnartímanum. Pegar það varð aðaltízka á Norðurlöndum að bera dýr föt og skartgripi, þá urðu og skartgripirnir um sömu mundir tíðari á íslandi. Á kvenbún- ingnum frá 1652 (2. mynd) er aðeins einn skartgripur; hann hang- ir í festi um hálsinn. En á búningunum frá 168 5 eru tvöfaldar spenn- ur á brjóstum og raðir minni skartgripa niður eftir börmunum. ‘ fetta var þýzk tízka, sem fljótt hafði breiðst út til Norðurlanda. Hún var ekki almenn í byrjun 16. aldar. Hvidtfeldt segir, að danski aðallinn hafi eigi borið gullfestar um þær mundir. En á 17. öld varð allmikil breyt- ing í því efni. Pað kom og í ljós á íslandi, því þar urðu gull- festar um háls og axlir hátízka. Auðvitað kom tízka þessi nokkru seinna til íslands en til nágrannalandanna, en á hinn bóginn hélt hún sér lengur þar (7., 8., 10. c. og 12. mynd). Tréskurðurinn1 og hið drifna látúns- og málmsmíði íslendinga bendir augljóslega á listasnið, er rekja má frá víkingaöldinni, öld eftir öld til vorra daga. Nálega eins er því varið, að því er silf- urgripina snertir (30. mynd). 1 Sbr. Arthur Feddersen: Islandsk Kunstindustri sTidsskrift f. Kunstindustri« 1887.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.