Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 8
8 íslenzki kvenbúningurinn var, að því er sjá má af fötum og myndum, er geymst hafa, einkennilegur og fagur. Skautið, sem vér síðar komum að, var einhver einkennilegasti hluti hans. Eins og sést á I. myndinni var í lok 16. aldar borinn bún- ingur, sem að mörgu leyti minnir á búning miðaldanna. Kjólarnir virðast enn þá vera samfeldir. Peir eru og á frummyndinni alveg einlitir (annar grænn, hinn svartur). Brjóstið virðist vera skreytt fjór- um röðum útsauma eða skartspenna. Auðséð er, að kjólnum er haldið að mittinu með belti, en niður frá belt- inu hangir púss. Um hálsinn er borinn spænskur pípukragi, sem var eitt af ein- kennum viðreisnartím- ans, eins og áður er sagt. Ermarnar eru hlaðbúnar um úlnliðinn. Svunta er borinn fram- an á kjólnum, og önn- ur konan heldur á vasaklút í hendinni. Búningur þessi, sem er samtvinnun af gömlu (samfeldur kjóll) og nýju (kragi, svunta o. s. frv.), er því nokkurs konar millíliður milli búnings miðaldanna og búnings viðreisnartímans. Eigi líður þó á löngu, áður en síðast nefndi búningurinn kem- ur og fram á íslandi. 2., 3. og 4. mynd sýna oss búninga frá síðari helming 17. S/í SLrland/k 3on2)e JCone 6. Bóndakona í vönduðum hversdagsbúningi frá miðbiki 18. aldar. ("Eftir Ferðabók Eggerts Ólafssonar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.