Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 20
20 Hempan. Hempan var og reiðfat. Hún var kápa úr svört- um dúk eða vaðmáli. Á báðum börmunum var liún skreytt flos- böndum eða svörtum heimaofnum leggingum. er líktist sundur- skornu flosi. Hempan — fáeinar hempur eru í Forngripasafninu í Reykja- vík — var þröng um hálsinn og ermaþröng alveg fram á úlnlið, en annars var hún víð eins og prestshempa. Hún var litlu styttri en pilsið. Yfirleitt gjörði hún sama gagn og kápa. Hún kom í stað gömlu hempunnar. Ríkar konur festu silfurspennur eða silfr- aðar spennur á hempuna yfir brjóstin eða á hempubarmana. 20.—21. Barnshúfur. (í Forngripasafninu). Auðvitað vildu konurnar, einkum við hátíðleg tækifæri, bæði vera sjálfar skrautklæddar og auk þess hafa skreytta hesta til reiðar. Sakir þess var allmiklu fé varið til að skreyta rækilega eigi aðeins svipuna heldur og söðulinn og öll reiðtýgin. Ég hefi áður á öðrum stað1 minst á kvensöðlana. — Peir vóru með sömu gerð á öllum miðöldunum og fram á síðustu tíma. — Söðlarnir vóru skreyttir mesta skrauti, málmlagning og drifnu látúnssmíði. 011 reiðrýgin vóru og skreytt á líkan hátt. (28 og 29. mynd). Stórt og fallegt áklæði, vel ofið og margbreytt að lit, var lagt yfir söðulinn áður en konan settist í hann. Á vetrum var áklæð- Hesten i Nordboernes Tjeneste paa Island o. s. v. (Kbhavn 1902).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.