Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 39
39 •er líka mildu minna fjall en EiríksjökulJ bæöi aö hæð og ummáli. En þar sem vér sjáum, að bæði þessi fjöli eru svona lík að allri gerð, liggur nærri að ætla, að Eiríksjökull sé fornt, kulnað eldfjall af sömu tegund og Okið, eða réttara sagt, að fjallbungan ofan á undirfellinu, en undir jöklinum, sé hraundyngja. Eegar komið er að Eiríksjökli, sést að hamrarnir eru gerðir upp af tvennskonar grjóti, og þeir eru svona brattir einmitt af því, að harðara grjótið liggur ofan á. Neðst í hömrunum er mó- berg, að svo miklu leyti sem ég gat séð, tómt eldfjallamóberg, aska og gjall runnið saman í hellu. Ofan á móberginu eru mörg hraunlög; hvert hraunið hefur runnið yfir annað og er í þeim dó- lerít eða grágrýti, líkt Reykjavíkurgrjótinu, með ögnum af grænu Skýringarmynd til að sýna hvernig Eiríksjökull er gerður. u = móbergið neðantil í hömrunum; b = dóleríthraunlögin sem mynda bröttustu hamrana; ■c = hraundyngjan með jöklinum á (hún er þó ekki sjálf jökli hulin niður að rótum). steinefni er ólívín nefnist (sjá skýringarmyndina). Og þegar menn nú sjá, að fjallbunga, sem einmitt hefur eldfjalla lögun, er um- kringd af hraunum, sem liggja svo hátt, að erfitt er að hugsa sér þau komin annarstaðar að, þá virðist ekki auðið að umflýja þá ályktun, að fjallið sé hraundyngja. Svipaður hamrastallur, hlaðinn upp af mörgum hraunlögum, er einnig út undan Geitlandsjöklinum og er næsta líklegt, að í þeim hraunum sé líka dólerít, en undir jöklinum er líklega hraundyngja, eins og undir Eiríksjökli. Á hinum nýja jarðfræðisuppdrætti íslands eftir próf. Porvald Thóroddsen er sýnt hraun-eldfjall austan til í Langjökli, og senni- íegt er jafnvel, að fleiri slíkar dyngjur dyljist undir ísi og hjarni þessa jökuls. Lyngdalsheiði, Skjaldbreið, Okið og Eiríksjökull eru þá eld- fjöll af sömu gerð, þó að ekki séu þau öll jafngömul. Þaö er enginn efi á því, að Skjaldbreið er langyngst; landið suður af henni hefur alt sprungið sundur í ræmur og sigið; það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.