Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 22
22 Pa var selt á íslandi bæði stórgerðara og smágerðara klæði frá Danmörku. Embættismenn, konur þeirra og börn, kaupmenn og yfirleitt allir, sem stóðu að einhverju leyti fyrir utan bænda- stéttina, reyndu á íslandi, eins og ávalt og alstaðar, að standa einu stigi ofar en alþýðan, með því að bera föt, útlend að sniði og smágerðari að efni. Smátt og smátt fóru bændur og konur þeirra að líkja eftir heldri mönnum og konum. Á þann hátt gat útlend tízka með hægð náð föstu haldi á þjóðinni. 24.—25. Reiðföt frá ofanverðri 18. öld. (í Forngripasafninu). Litirnir. Á viðreisnartímanum vóru, eins og áður er sagt, fataefnin mjög marglit. En á 18. öldinni hafði smekkurinn breyzt í þessu efni. Eggert Ólafsson1 kemst svo að orði um sam- tíðarmenn sína: »Á öllu landinu gengu bændur í svörtum vaðmáls- fötum, svo manni gat dottið í hug, að þeir væru ávalt syrgjandi. í fyrndinni báru þeir þó eigi svarta heldur brúna, gráa og hvíta vaðmálskyrtla. Og á helgum dögum báru margir bláa og rauða kyrtla«. Heldri menn og konur báru mjög »hjálita búninga úr 1 Eggert Olafsen og Bjame Povelsen. Rejse igennem Island o. s. frv. (Sorö 1772).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.