Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 47
47 allir sólskinsdaga-draumarnir — þegar á reyndi, þá dróst armur hennar úr armi hans. Og hún hélt kyrru fyrir þarna inni á milli rauðu þakanna. Sko! nú litar kveldsólin þakhellurnar hjá mér hálfu rauðari en áður; og nú skal ég segja þér nokkuð, piltur minn, það kemur aftur í mig löngun til að ganga enn þá einu sinni á vorkveldi þarna út eftir stígnum — ég má kannske styðja mig við öxlina á þér, ef ég þreytist á göngunni — svo göngum við fyrir utan garð- ana og lítum inn yíir öll rauðu þökin, sem halda okkur föstum, er ekki svo? Pau eru þó lagleg á að sjá í kveldsólinni; og aum- ingja gigtarlappirnar mínar, þær ná líklega í bekk einhversstaðar á leiðinni. — Þá getur svo farið, að við mætum honum pabba þínum og henni mömmu þinni þarna úti. — Pá tek ég ofan hattinn og heilsa honum djúpt og auðmjúklega, því mér er ljóst, hve mikið ég á undir honum — og henni móður þinni heilsa ég líka auðmjúklega og djúpt, því ég veit sem sé, að það er hún, sem í fyrstunni kom honum föður þínum til að unna mér þessarar litlu atvinnu, sem ég á bágt með að vera án. Réttu mér undirbollann, sem stendur þarna, svo ég geti losað mig við öskuna. — Vindillinn er góður, piltur minn; hann verður honum föður þínum til sóma. — Sannlega á hann skilið bezta nafnið, sem okkur getur hugsast handa honum — hann á skilið að heita unica, eins og hann faðir þinn vildi. — Veiztu hvað hann faðir þinn átti við með því? Hann átti við nafn, sem enginn vindill hefði haft fyr í heiminum. — O, jæja, því ekki það — unica — unica. Unica noche — ég skrifa það hérna á þessa pappírsræmu — Unica noche! Og ef hann pabbi þinn spyr, hvað nafnið þýði, þá skaltu þýða það fyrir hann: Unica þýðir ein einasta og noche þýðir nótt. — Segðu honum, að það þýði eina einustu nótt, sem er betri en þúsund nætur — að það þýði þá eina ein- ustu nótt, sem jafnast á við hans þúsund nætur. — Pú getur reitt þig á það, piltur minn, að annað eins nafn eins og þetta mun sóma sér, þegar búið er að brenna það inn í kassalokið: Unica noche — Unica noche. — A t h s. Síðastliðið sumar hét danska blaðið »Politiken« verðlaunum fyrir þrjár beztu skáldsögurnar, sem blaðinu bærust innan ákveðins tíma og vóru sett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.