Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 27
2 7 Vér höfum nú reynt að lýsa íslenzkum kvenbúningi frá forn- öld til vorra tíma. Vér viljum nú að endingu minnast á nútíðar- kvenbúninginn íslenzka. Um miðja 19. öld báru íslenzkar konur kvenbúning þann, sem þegar er lýst. En þá hófust innlendir straumar, sem stefndu að því, að gera búninginn fegri, að ryðja sér braut. Á þann hátt kom fallegi kvenbúningurinn fram, sem nú er borinn á Islandi. Sigurður Guðmundsson málari1 (1833—1874) hóf þá hreyfing, sem kom nýja búningnum á fót. Eigi hvað mikið að honum sem málara, en hann var gæddur ágætu listaviti og gaf sig allan við þjóðhátta- sögu. Hann reyndi því að vekja fegurðarvit landa sinna. Einkum þótti honum miklu skifta, að listiðnaðurinn þrosk- aðist í samræmi við gamlar fyrirmyndir. Með brennandi áhuga og mikilli elju hepn- aðist honum að koma íslenzk- um kvenbúningi á fót. Pótt búningurinn sé eigi nýr, þá er hann þó að mörgu leyti yngdur upp og endurbættur, og er nú viðhafnarbúningur íslenzkra kvenna. Hann er aðallega lagaður eftir eldri búningnum, en er fallegri og sjálfum sér samkvæmari. Breiða faldinum var breytt í einskonar frýgverska húfu o. s. frv. Eftir dauða Sigurðar gaf Guðrún Gísladóttir út rit2 hans um kvenbúninginn. Fjölmörg snið (í myndum) fylgdu ritinu. Eftir þeim var hægt að snfða einstaka hluti búningsins og sauma hann. Skautbúningurinn. Á höfðinu er borinn faldur (31. mynd). Hann er há, hjálmmynduð húfa úr hvítu lérefti. Innan í 1 Valtýr Guðmundsson: Islands Kultur igoo. Kbhavn 1902. 2 Um íslenzkan faldbiíning með myndum eftir Sigurð málara Guðmundsson. (Khöfn 1878).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.