Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 15
i5 aldur. Búningnum fylgdi handlín og svunta; í neðri brún hennar vóru mörg mörk eða rósir. Að ofanverðu var samfellan mjög feld; henni var fest við beltið. Pað var annaðhvort úr silfri eða öðrum málmi eða silkiflosi eða dúk með silfur- eða silfruðum þynnum. Stundum var það og sett drifnum hnöppum; bútiingurinn var og ávalt ríkulega skreytt- ur skartgripum og brjóstnálum. Pegar konur vóru í ferðalögum og ríðandi, þá báru þær yfir sér hempu með þröngum ermum (26. og 28. mynd). Hún var og 14.—15. Búningur frá öndverðri 19. öld. (í Forngripasafninu). þröng um hálsinn, en féll annars niður í fellingum. Pegar konur brugðu sér aðeins stutta leið í viðhafnarbúningi sínum, þá báru þær ermalausan möttul (10. a mynd), sem oft var fóðraður eða bryddur með skinni. Um miðja 19. öld báru konur á íslandi enn þá viðhafnarbún- ing þann, sem þegar er lýst. En þá hófust inniendir straumar, sem stefndu að því, að gera búninginn fegri, og ruddu sér braut. Á þann hátt kom fagri kvenbúningurinn fram, sem nú er borinn á íslandi. Áður en vér lýsum nýja búningnum, viljum vér virða dálítið nákvæmar fyrir oss einstaka hluta eldri búningsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.