Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 31
3i vonum séð, hvernig eftirköstin af menningarstraumum Norðurálf- unnar hafa og náð alla leið til íslands. Frelsið á söguöldinni og andleg afskitti, sem íslendingar þá áttu við umheiminn, setti auðvitað mót sitt einnig á klæðaburðinn. Fjöruga verzlunarsambandið, sem — þrátt fyrir bann stjórnend- anna — átt sér stað í lok miðaldanna, einkum við England og Pýzkaland, hafði og lík áhrif. Alda viðreisnartímans náði einnig til íslands. Pungbær afkróun, sem síðan um margar aldir var haldið uppi til stórskaða fyrir ísland, hafði þau áhrif, að íslend- ingar yfirleitt héldu fast við það, sem viðreisnartíminn hafði fært þeim. Petta sést af tilbreytingarleysinu og þróunarleysinu í klæða- burði, þegar þeim breytingum er slept, sem íslendingar sjálfir fundu upp. Meðan fs- lendingar vóru að berj- ast fyrir því að fá þing- bundna stjórn, þá kom og sjálfstæðisþrá þeirra fram að því er klæða- burð snerti: Eftir miðja 19. öld endurbættu þeir þjóðbúning íslenzkra kvenna og yngdu hann upp. Nú er frelsið einnig komið til frænda vorra á íslandi. Óefað hefur það og áhrif á klæðaburðinn þegar tímar líða fram. Nýir menningarstraumar myndast sí og æ, og þeir munu — eins og reynslan ávalt sýnir — skola mörgum gömlum venjum burt. Pá munu íslenzkar konur, þrátt fyrir ættjarðarást og þjóð- ernisást þeirra — sem þær aldrei hafa mist —, fylgjast með fram- þróuninni. Tízka Norðurálfunnar mun ávalt fara meir og meir í vöxt, eins og farið er að votta fyrir. Pá mun og íslenzki kven- búningurinn, sem nú er borinn, verða hengdur upp í Forngripa- safhinu í Reykjavík til vitnis um, hvernig tígulegu, laglegu og frjálslyndu íslenzku konurnar vóru forðum klæddar. Kvenbúning- urinn hverfur samtímis því, að rjómabú, skilvindur, eimskip, rit- símar, talsímar og margt annað nýtt smeygir sér inn. Pýtt hefur HAFSTEINN PÉTURSSON. 34. Stúlka í vinnufötum (á hestbaki).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.