Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 34
34 Og þetta: -> Það fór einsog vant er — hver uppspretta auðs, sem orðíð gat Fátækum bót, varð gullsnara Fépúkans harðara heft um hlekkbundinn Öreigans fót. Ef til vill ber III. kaflinn (Ragnheiður litla) og IX. kaflinrt (Daginn eftir hlákuna) af öðru í þessum ágæta kvæðabálki, en einstakar línur úr þeim geta ekki gefið mönnum rétta hugmynd um kvæðin. í XVII. kaflanum eru þessi orð sannnefnd spakmæli: Að ég væri fulltrúa', að fyndist þó loks í framtíðar ómælishyl það gull, sem að óþekt í aurunum lá og atvikið gróf ekki til1. Algengari er nú ef til vill í mannseðlinu sá saur, sem atvikin grafa ekki til, en það væri gaman að vita af mörgum stöðum í íslenzkum bókmentum, þar sem jafn djúpviturleg hugsun væri sett fram af annari eins snild og öðru eins afli og gert er í þessari gullgrafaralíkingu. I erfiljóðum eftir Stephan G. Stephansson er þetta: . . . »þann flaðrarafans þú fyrirleizt sjálf, sem á leiði hvers manns með leirugum loftungum blaðra«. Mér finst, að líkt þessu mundi Bjarni Thórarensen hafa getao komist að orði. Pað kvað vera von á, að kvæði Stephans G. Stephanssonar komi bráðum fyrir almenningssjónir í einni heild, og munu margir hlakka meira til að sjá þá bók en flestar aðrar, sem út hafa komið á síðari árum. Munu fleiri en sá, er þetta ritar, óska þess, að kvæðunum verði raðað eftir aldri, svo að þess auðveldara verði að gera- sér hugmynd af þessu vitra og sannorða skáldi. 24/12. '03. HELGI PJETURSSON. 1 Keturbreytingin eftir mig. Annars er það galli á kvæðunum, hvað margar alveg óþarfar leturbreytingar eru í þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.