Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 17
17 varö gert á þann hátt: Faldurinn var brotinn saman að ofan- verðu, svo hægt var að bera hatt utan yfir honum. Myndin frá 1673 (3. mynd) sýnir þess konar fald. Hann virðist vera gerður á þann hátt, að líni var vafið utan um dálítinn kjarna. Nokkru síðar, á 18. öldinni, var faldurinn enn þá uppmjórri (5.—9. mynd). Og um leið var hann látinn hallast dálítið fram að ofanverðu. Pað var gert til prýðis. Hann hallaðist þó eigi meir en svo, að hægt var enn þá að bera hatt utan yfir honum. Hattur sá, sem borinn er utan yfir faldinum á 4. mynd- inni, er stór, fallegur, barðabreiður og kollbreiður. Hann er skreyttur guðvefjarböndum og situr hátt á höfðinu. IJetta var í fullu samræmi við tízku Suðurlanda, því þar báru konur á 16. öld bæði húfur og hatta í einu. Faldinum var haldið föstum á tvenn- an hátt: Honum var fest í hárið, og auk þess var vafið um neð- anverðan faldinn bandi, sem var strengt um höfuðið. Að öðru leyti fóru menn að skreyta bæði faldinn sjálfan og skarbandið með skartgripum, sem auðvitað gerðu hann enn þá skrautlegri (8. mynd). Faldurinn eða skautið hélt sér í þessari mynd langt fram á 18. öld, en þá breyttist tízkan. Fald- urinn varð dálítið lægri og mjórri að neðan, breiðari að ofan og hallaðist meir fram en áður. Nú var eigi framar vafið líni um stinn- an kjarna. Faldurinn varð nú sjálfur stinnur, venjulega mjög bogiun, vængur úr pappa; utan á hann var saumað hvítt léreft. Eigi var hægt að bera hatt utan yfir þess konar faldi (iq c., 12.—15. mynd), og datt hatturinn því úr sögunni. 16. Útsaumur framan á samfellu. (í Forngripasafninu), 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.