Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 1
Norrænar þjóðir á víkingaöldinni og öndverðum miðöldum. Eftir háskólakennara dr. A. OLRIK. III. GOÐATRÚIN. BIÓT. Ef kristinn maður hefði á 9., 10. eða jafnvel á önd- verðri 11. öld heimsótt stærstu vé eða helgistað Norðurlanda í Uppsölum, mundi margt það hafa fyrir hann borið, sem honum hefði þótt kynlegt og ógeðslegt. Hefði honum orðið reikað út í helgilundinn. mundi hann í trjánum hafa séð hanga allan þann ara- grúa af blætum, sem blótuð höfðu verið goðunum, sumpart hesta, hunda eða önnur dýr og sumpart líka menn eða mannabúka. Par mundi hann og hafa litið helgiaskinn mikla, er sagt var um, að hann stæði æ grænn jafnt vetur sem sumar. Og kæmi hann upp á hæðirnar, sem teygðust þar upp sem áhorfendapallar, gat þar beint fram undan að líta goðahoíið, afarmikið timburhús með gylt- um bröndum, snotrum og öðru húsaskrauti, er ljómann bar af langar leiðir. En inni í hofinu var skuggalegt og þar stóðu goða- líkneskin úr tré: Óðinn með geir og hervæddur, Pór með hamar eða veldissprota, og hið klúra líki getnaðarguðsins Freys. En kæmi maður þangað á einhverri stórhátíðinni, sem haldin var hvert ní- unda ár um jafndægrabilið, þá var þar saman kominn ótölulegur manngrúi og kvikt í hverjum kima. Hvern hinna níu blótdaga var þar blótað að minsta kosti einum manni og fjölda dýra; voru blótin hengd upp í trén, rekin í gegn með spjóti eða þeim var drekt í hinni helgu blótkeldu þar í lundinum; stóðu goðarnir (prest- arnir) þar á bakkanum og litu eftir, hvort blótinu skyti upp eða það sykki með öllu og hyrfi, því þá höfðu goðin þegið blótið. Frá blótsöfnuðinum buldu við »margskonar og ósæmilegir« sið- leysis-söngvar, og í blótveizlunni kvað við af ákalli til goðanna 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.