Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 31
3i Vér áttum ærna garpa í Islands Laugskörð; þeir vildu fjötrum varpa, þeir veittu atsókn snarpa, þeir unnu ættarjörð. En nú er önnur öldin og annað sóknarlið, þeir ránshönd rétta skjöldinn, þeir refskák tefla um völdin og leggja land sitt við. II. Hver þorir þá að níða, sem þetta hafast að ? Nú skortir verði víða, nú vantar skáld að þýða hvað fossunum finst um það. Pín mynd, þótt máttiaus stand sé meira’ en nokkurt Ijóð; að sjá þig verði’ oss vandi, þvx' vargar fósturlandi þá gangi sem á glóð. III. Rödd: Vér eigum landið — það örvi andann og æsi mög —- með fjöllin þögul og fagrar bögur við fossalög — vér heyrum sögunnar hjartaslög. Vér þurfum vonir og vaska sonu í vígabál, vér eigum málið, sem mótar stálið í mannsins sál — en liðið strjálast við lítinn ál. Ei þolir móðir vor mjúka’ og góða neitt mæðukvein, því glöggar þjóðir þá ganga’ á hljóðið og gera’ oss mein, — en harmaljóð fer úr hverjum stein. Allir: Æ, sendu’ oss þá lið í sókn og dáð og syngdu burt ógn og vanda og uppvakninga’ annarra landa, þú skáldið af okkar og íslands náð, vér allir þér göngum til handa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.