Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 52
52 efni til mótmæla. En því viljum vér fastlega halda fram. að lof- orð konungsbréfsins 23. sept. 1848 hafi ekki verið efnt, þar sem fund- inum aldrei var gefinn kostur á að láta uppi álit sitt með at- kvæðagreiðslu, eins og til var ætlast í konungsbréfinu. Að rétt- ara hefði verið að geta um bréf Trampes greifa 22. júlí í ritinu »Frjálst sambandsland«, getum vér kannast við, en það bréf getur þó aldrei verið nægileg afsökun gegn því gerræði, að slíta fund- inum, áður en hann gat látið álit sitt uppi. Meira að segja var sjálft bréfið annað gerræðið frá, því það fór í bága við loforð Trampes í byrjun fundarins um að taka tillit til þess, hve frumvörp stjórn- arinnar komu seint fram, er hann ákvæði fundarslitin. 10. I’aö er ómótmælanlegt, að meiri framfarir hafa orðið á Islandi síðan 1874 en á nokkru öðru jafnlöngu tímabili og standa því athugasemdir herra S. G. óhraktar. Um athugasemdir herra Orlufs um skuldaskifti Islands og Danmerkur skulum vér ekki fjölyrða, með því vér leggjum marg- falt minni áherzlu á það atriði en sjálfstæðismálið eða rétt Islend- inga til að ráða sér sjálfir. Vér skulum því láta oss nægja að taka fram það, er hér segir: Að fjárkröfur þjóðfundarins voru minni en alþingis síðar meir, kemur eingöngu af því, að þá var ekki enn búið að rannsaka fjárhagsmálið svo, að Islendingum væri ljóst, hve mikils þeir gætn krafist. þetta varð mönnum fyrst ljóst eftir að nefnd sú, er skip- uö var í fjárhagsmálið af Islendingum og Dönum 1861, hafði lagt fram rannsóknir sínar, og Jón Sigurðsson svo skýrt málið fyrir Islendingum í Nýjum félagsritum með glöggum og sundurliðuðum reikningum. Pessi rannsókn leiddi eigi einungis til þess, að Is- lendingar hækkuðu fjárkröfur sínar, heldur hafði hún og svo mikil sannfærandi áhrif á Dani sjálfa, að stjórn þeirra bauðst til á þinginu 1867 að hækka árgjald Danmerkur til íslands upp í 75,000 kr. um aldur og æfi, auk 25,000 kr. bráðabirgðatillags um 12 ára bil. Og þegar alþingi þótti þetta of lítið, þá lofaði konungsfulltrúi af hendi Danastjórnar að mæla með því, að árgjaldið yrði 120,000 kr., og goldið með óuppsegjanlegum skuldabréfum, svo að ljóst yrði, að hér væri aðeins um vexti að ræða af höfuðstól, er þessu næmi. Tar sem herra Orluf heldur því fram, að ísland hafi fengið þá fjárhæð, er þjóðfundurinn fór fram á, endurgoldna meira en tífalda með tillögunum úr ríkissjóði, þá er oss lítt skiljanlegt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.