Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 19
179 Úti’ á völlunum alt var slegið. — Ótal ljámýs af dauðu hræi! Unga hafði’ hann í hreiðrum vegið. — Hjartað var ekki af góðu tægi, en hugur meiri’ en í meðallagi. JÓN SIGURÐSSON. Stjórnin og sjálfstædismálið. Sá stjórnmálaflokkur íslenzkur situr nú að völdum, er þjóð- frelsisfánann hefir dregið hæst á stöng — upp í topp meira að segja. Á fána þann hafði hann ritað »sjálfstæði« og veifað hon- um sem skilnaðarfána«. Sjálfstæðisflokk nefnir meirihlutinn sig og er það gott og blessað, ef gera má ráð fyrir, að renta fylgi nafni og honum sé það fullljóst, hvílíka voðaábyrgð það nafn hefir í för með sér. Á sjálfstæðismönnum hvílir sú skylda, að vinna í hvívetna og einbeitt að því, að sjálfstæðistakmarkinu verði sem fyrst náð. ÍVí hafa þeir og heitið þjóðinni og til þessa hefir hún kosið þá á þing. En á herðum þeirra hvílir líka sú skyldan — á meðan þeir halda nafninu — að sýna sig í sann- leika andlega sjálfstæða menn, vera það, hver um sig og allir saman, og hopa hvergi! Sem lítilfjörlegan, en iærdómsríkan, vott þess, hvernig þeim hafi tekist að fara á stað, að því er hið síðara snertir, þykir hlýða að gefa mönnum kost á að sjá grein þá, er afturræk var ger fyrir skömmu (apríl) af blaði þeirra, er yztir stóðu sjálfstæðismegin í flokknum; en greinin fjallaði um hið fyrnefnda sjálfstæðisatriðið, út af stjórnarskiftunum og framkomu fulltrúa meirihlutans, er hann hóf göngu sína, sem valdsmaður, gegn Dönum. Greinin flytur ekkert annað en ómengað sjálfstæðismál og var að auki með fullri undirskrift höf., svo að hún hefði átt vera boð- leg landvarnarblaðinu »Ingólfi«. Hinsvegar gildir efni hennar og athugasemdir enn í dag, og er hún einmitt, það sem hún nær^ hið sama og það, er hér átti að rita um. Orðrétt er greinin (er bar nafnið »Vegamót«) á þessa leið: 12'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.