Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 1
Ljóðskáld Svía á 19. öldinni. Örstutt yfirlit og nokkur sýnishorn. Eftir MATTH. JOCHUMSSON. Svo virðist sem Norðurlöndin ali fleiri snillinga og andagiftar- menn en hinar stærri þjóðir, að tiltölu. Og ekki standa Svíar á baki Dönum eða Norðmönnum að andríki eða nokkurri snilli, þótt ýmsir þyki bera af öðrum stund og stund. Pað er stór skaði, að vér íslendingar eigum ekkert yfirlitsrit um skáldskap á Norðurlöndum frá ofanverðri 18. öld, eða dögum Gústafs kon- ungs þriðja. Með honum í broddi fylkingar hófu Svíar að kveða hina fyrsta rímu ljóðasögu sinnar; eru þær »rímurnar«, eða sprettirnir, í kveðskap þeirra orðnar 4 eðá 5 að tölu. Helztu skáld Gústafs-aldarinnar í Svíþjóð voru, auk hans sjálfs, þeir Bell- mann, Kellgrén, Leópold, frú Lenngren, Lidner og Oxenstjerna. Næsta skáldaöldin hófst í byrjum 19. aldarinnar með hinni þýzku rómantík (Atterbom, Palmblad, Hammarsköld, Dahlgren o. fl.). Pá hófst og »Gautafélagið«, er einkum orti um þjóðleg eða nor- ræn efni. Pá eignuðust Svíar sín aðal-þjóðskáld. Var Esaías Tegnér þeirra fremstur, en næstir honum þeir Geijer og Ling; enn fremur Franzén, Stagnelius, Sjöberg, Wallin og fl. Um miðja öldina kom enn ný skáldaöld, er þó þótti nokkuð smáfeldari (Nikander, Böttiger, Börjeson, Malmström, Sáterberg, Lindblad, Wennerberg og fl.). Á síðari hluta aldarinnar komu og fram stórskáld; urðu nafnkendastir af þeim þeir Victor Rydberg, Wir- sén, Östergren (Fjalar), Karl Snoilsky og Ágúst Strindberg, þótt marga fleiri mætti nefna, og ekki sízt skáldkonuna Selmu Lager- löf. Pá eru ótalin þjóðskáld Finna, sem á sænsku ortu, og skal einungis nefna hinn fræga Rúneberg og annan mesta mæring þeirra, Z. Topelius. Undir aldamótin óx upp á Vermalandi (ætt- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.