Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 3
77 verjast næmum sjúkdómum); sóttvarnir, siglingar, að meðtöldum kaupferðum (nema að því er snertir stöðuvötn og heilbrigðis og hafnarreglugerðir á einstökum stöðum). (8) Um vita, dufl og hverskonar sjómerki. (9) Um myntina, löglegan gjaldeyri og hverskonar breyting á vog og mæli. (10) Um firmamerki, vörumerki, útgáfurétt og einkarétt (á uppgötvunum). (11) Um öll þau málefni, er hér segir (í þessum lögum nefnd: sundanskilin málefni«): (a) Pau málefni, er um ræðir í lögum um jarðakaup á ír- landi, lögunum um ellistyrk, 1908 og 1911, þjóðtryggingarlögun- um, 1911, og verka-viðskiftalögunum, 1909. (b) Skattheimtan. (c) Ríkis-lögreglan á írlandi, stjórn hennar og eftirlit með henni. (d) Póstsparisjóðir, fjárhaldssöfnunarsjóðir og sjúkra- og greftrunarsjóðir. (e) Opinber lán, sem tekin hafa verið á Irlandi, dður en þessi lög gengu í gildi. Öll lög, sem samþykt kynnu að verða og koma í bága við þessar takmarkanir, skulu vera ógild. 3. gr. Að því er snertir meðferð á löggjafarvaldinu sam- kvæmt þessum lögum, þá skal alþingi íra ekki setja nein lög, er miði að því, hvorki beinlínis né óbeinlínis, að stofna trúarbrögð eða veita nokkurri trúarstefnu hlunnindi, né hindra frelsi hennar, né láta nokkurn hafa forgangsrétt, einkaréttindi eða hagnað, né gera nokkurn óhæfan eða láta hann bíða hnekki sökum trúar- skoðana sinna eða afstöðu sinnar til trúar- og kirkjufélaga, né gera nokkra trúarskoðun eða trúarsiði að skilyrði fyrir gildi nokk- urs hjónabands. Öll lög, sem koma í bága við þessar takmarkanir, skulu vera ógild. II. FRAMKVÆMDARVALDIÐ. 4. gr. (1) Framkvæmdarvaldið skal, eins og hingað til, vera í höndum konungs, með þeim einum takmörkunum, að því er snertir sérmálastjórn írlands, sem lög þessi gera nauðsynleg. (2) Að því er snertir sérmálastjórn írlands, þá skal landstjór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.