Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 4
7» inn, fyrir hönd konungs, fara með öll þau einkaréttindi konungs eða annað framkvæmdarvald, sem konungur kann að fela honum. (3) Vald þetta skal framkvæmt af þeim írskum stjórnardeild- um, er stofnaðar kunna að verða meb írskum lögum, eða þá, ef það bregzt, af landstjóranum, og landstjórinn má skipa embættis- menn til að stjórna þessum stjórnardeildum, og skulu þeir halda embætti svo lengi sem landstjóranum þóknast. (4) Peir menn, sem eru sem stendur forstjórar slíkra stjórnar- deilda, sem ákveðnar kunna að verða með írskum lögum, eða, ef öll ákvæði um það vantar, af landstjóranum, og þeir menn aðrir (ef þeir eru nokkrir), sem landstjórinn kann að skipa, skulu vera ráðherrar írlands. Að því tilskildu: (a) að enginn skal vera ráðherra írlands, nema hann sé meðlimur í ríkisráði írlands; og (b) að enginn skal halda embætti sem ráðherra írlands leng- ur en 6 mánuði, nema hann verði þingmaður í annarrihvorri deild alþingis íra; og (c) að hver sá maður, sem ekki er forstjóri írskrar stjórnar- deildar, skal halda embætti sem ráðherra írlands svo lengi sem landstjóranum þóknast, á sama hátt eins og forstjórar stjórnar- deildanna halda sínum embættum. (5) feir menn, sem eru sem stendur ráðherrar írlands, skulu vera framkvæmdarstjórn rfkisráðs írlands (í þessum lögum nefnd »framkvæmdarstjórnin«), tii þess að aðstoða landstjórann og leið- beina honum í meðferð hans á framkvæmdarvaldinu, að því er snertir sérmálastjórn Irlands. (6) »Sérmálastjórn íra« táknar í lögum þessum stjórn allra borgaralegra mála á Irlandi, nema þeirra mála, er alþingi íra hefir ekki vald til að setja lög um, og nær sú undanþága einnig til stjórnar hinna svonefndu »undanskildu málefna« (2. gr., 11) (í þessum lögum nefnd »undanskilin stjórnarmáU). 5. gT. (1) Yfirstjórn ríkislögreglunnar á írlandi skal sam- kvæmt leyfi þessara laga flutt frá samstjórn Breta til sérstjórnar íra eftir 6 ára bil, og hættir þá að vera undanskilið stjórnarmál, en verður írskt stjórnarmál. (2) Verði ályktun samþykt í báðum deildum alþingis íra um að flytja frá samstjórn Breta til sérstjórnar íra þau undanskilin stjórnarmál er hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.