Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 68
142 Ég varð að gjöra það, annars hefði ég ekki fengið hana. En hversvegna sögðuð þið, að ég hefði engan vilja? — Ja, það var hann faðir þinn, sem sagði það, barnið gott, og hann vissi ekki betur. Fyrirget'ðu honum það, því hann er dáinn. Reyndar eiga börn ekki að hafa neinn vilja, en fullorðnir eiga að hafa hann. — Þessu veikstu laglega af þér, mamma? Börn eiga ekki að hafa hann, en fullorðnir eiga að hafa hann. — Heyrðu, Gústaf, sagði móðirin; Gústaf Hljómur. . . Éað voru bæði nöfnin hans; og þegar hann heyrði þau, varð hann aftur að sjálfum sér. Alt annað, konungar og djöflar, meist- arar og fyrirmyndir, feyktust á brott, og hann var ekkert nema sonur hennar móður sinnar. Éá lagði hann höfuðið í kjöltuna á henni og sagði: — Nú vil ég deyja? Ég vil deyja! GUNNAR GUNNARSSON þýddi. Ritsj á. JÓN TRAUSTI: SÖGUR FRÁ SKAFTÁRELDI. I. Rvík 1912. Það er nú svo komið, að maður grípur hveija nýja sögu eftir Jón Trausta með áfergju og eftirvænting, og les hana í einni striklotu. Svo fer oss að minsta kosti, og sama mun fleirum verða. Og maður verður heldur ekki fyrir sérlegum vonbrigðum, að því er nautnina snertir af lestrinum, jafnvel þar sem um er að ræða lýsingu á jafn- hryggilegu ástandi, eins og eftir Skaftáreldana miklu 1783. í höndun- um á Jóni Trausta fær sú lýsing á sig nýjan blæ, af því hann kann svo vel að vefa saman hið ægilega og þægilega, hið sorglega og skemtilega, svo að alvaran og gamansemin haldast nokkurnveginn í hendur f huga lesandans, án þess að annað beri hitt algerlega ofurliði. Að fara að rekja hér sjálfan söguþráðinn í þessari bók, hefur ekkert að þýða. Hann er aðeins umgjörð utan um alt hitt, eða máske öllu heldur uppistaða, sem halda á sarnan öllu því breytilega og marglita ívafi, sem ofið er í hana, og sem aðallega ræður áferð og litbrigðum vefnaðarins í heild sinni. Aðalatriðið er: að bregða upp mynd af ástandinu skömmu fyrir aldamótin 1800, sýna hag manna og menningarástand, hjátrú og trúarlíf, siðvenjur, búninga, hýbýli, mataræði o. s. frv. Og þetta tekst Jóni Trausta svo vel, að maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.