Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 45
sé meira Þór. Tuliniusi að þakka en nokkrum öðrum manni einstök- um. Hann (ásamt Norðmanninum Otto Wathne) kom fyrst á vetrar- ferðum til Norður- og Austurlandsins og seinna líka til Suður- og Vesturlandsins. Og hann var einnig sá fyrsti, sem kom á reglubundn- um strandferðum með skipi sínu »Brimnesic. Og nú síðast hélt hann 2. ANNAÐ BI.AÐ ÁVARPSINS. uppi strandferðum með þremur skipum, einu gömlu og tveimur nýjum, báðum með íslenzkum skipstjórum og meira eða minna íslenzkum skipshöfnum. Hann varð og fyrstur til að koma íslandi í beint eim- skipasamband við eina hina mestu verzlunarborg heimsins, Hamborg, sem menn höfðu lengi þráð, en sem nú virðist ætla að missast aftur með honum. Hann setti og niður fargjald milli íslands og útlanda með hérumbil 30 °/o frá því, sem áður var, og farmgjald með 25 °/o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.