Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 15
89 III. VÍÐSÝNI. Upp frá láði loks ég náði lúður efst á tindinn hér, og þá ströngu eftir göngu útsjón gefst, sem hugnast mér. Hólar, grundir hverfast undir hæða svif og fá sér leynt; lokast nærsýn, lýkst upp f jærsýn, ljóst er yfir, skygnið hreint. Eg sé fjöllin, alda tröllin, innlönd græn og vötnin skær; snæhjálmaða, sólfágaða sé ég mæna jökla fjær. Sjónarvíddir vel fær prýddar veðurbráin röðulskírð, sjá hve glitar logflug lita landið háa í sinni dýrð! Sæll á meðan mæni’ eg héðan, muni værðir drauma kýs; blíðri laðan bendir glaðan blásveipt fjærðar töfradís. Fyll minn anda, fegurð þanda, furðulig er blasir við! Pakka má hann, ef að á hann aðeins þig og víðsýnið. IV. KVEÐJA FARFUGLANNA. Á flótta sumar fer með hrað, og fölnar hlíð og þústnar að; oss kólga minnir kaldri raust á kveðju mál, er byrjar haust. Vor sumarvist hér enduð er, þar yndisdaga lifðum vér við leik og önn, við sveim og söng og sældarkjör um dægur löng. Vér eigum vora heimstöð hér, og hingað vor hvert brjótumst vér; hér ólumst vér, hér er oss værst að unnast hér og syngja kærst. Vor sumarfold! vér þökkum þér, við þig að skilja sárt oss er, en frera tíð er fer í hönd, þá fljúgum vér í hlýrri lönd. Og hópum saman þjótum þá á þöndum vængjum yfir sjá á suðurslóð, þó sýnist langt, svo sérðu’ oss ekki vetrarlangt. En dreyma mun til þín oss þar; og þig til vor, þó skilji mar. Nú vertu sæl! Vér vitjum þín, er vorsól næst á himni skín. STGR. TH.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.