Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 78
152 Hveðnarkroniku og ýmsum skröksögum (Ambáles sögu, Huldar sögu, Andra jarls sögu). Er það, eins og fyrri heftin, samið af bókaverði Fiskesafnsins, Halldóri Her- mannssyni, og er frágangurinn að vanda hinn bezti, og flest til tínt, sem nokkra þýðingu hefir. Einstaka ónákvæmni höfum vér þó rekið oss á. fannig segir á bls. 3, að Fornaldarsögurnar í útgáfu Valdimars Asmundarsonar séu prentaðar / sömu röð eins og í útgáfu Rafns. En þetta er ekki rétt. Þannig er / útgáfu V. Asm. í 1. bindinu Þáttr af Ragnars sonum prentaður næst á eftir Krákumálum, þá Norna- Gests fáttr, þá Sörla í\áttr, þá Sögubrot af fornkonungum og loks Hervarar saga ok Heiðreks. En / útgáfu Rafns er röðin þessi: Krákumál, Norna-Gests f’áttr, fáttr af Ragnars sonum, Sögubrot af fornkonungum. Sörla ]?áttr, Hervarar saga ok Heiðreks. — í II. bindinu er röðin hjá V. Ásm.: 1. Hversu Noregr bygðist. 2. Fundinn Noregr. 3. Hálfssaga ok Hálfsrekka. 4. Af Upplendinga konungum. 5. Þorsteins saga Víkingssonar. 6. Friðþjófs saga. 7. Ketils saga hængs. 8. Gríms saga loðinkinna. 9. Örvar-Odds saga. 10. Áns saga bogsveigis. 11. Hrómundar saga Grei])ssonar. 12. Ásmundar saga kappabana. En hjá Rafni er röðin þessi: 1.—4. eins. 5. Ketils saga hængs. 6. Gríms saga loðinkinna. 7. Örvar-Odds saga. 8. Ans saga bogsveigis. 9. Hrómundar saga Greipssonar. 10. Þorsteins saga Vík- ingssonaP. 11. Ásmundar saga kappabana. 12. Friðþjófs saga.— í III. bindinu er röðin aftur lítið breytt; þó er Bósa saga þar á eftir Göngu-Hrólfs sögu hjá V. Asm., en á undan henni hjá Rafni. Af ritdómum um útgáfur og bækur er mesti sægur upp talinn, en þó er sú upptalning ekki ætíð tæmandi. fannig vantar að geta um ritdóm próf. Finns Jóns- sonar um »Eddica minorac í Eimr. X, 75 — 76, ritdóm fornmenjavarðar Matth. Pórð- arsonar um »Danmarks Heltedigtning« Y (bls. 68) í Eimr. XI, 75—76, og ritdóm dr. Valtýs Guðmundssonar um »Danm. Helted.« II í Eimr. XVII, 235—36. En höf. getur sagt, að tilbera mundi þurfa til að tína saman öll spörð, enda er til- vitnana-fjöldi hans sízt óviðunandi, heldur mikilla þakka verður. V. G. NYISLANDSK DIGTNING PAA DANSK. Svo heitir ritgerð, sem séra Arne Meller (frændi Jóns sál. ritara) hefur ritað i »Nordisk Tidsskriftc 1912, og er hún um hina dönsku útgáfu af sögu Jóns Trausta: »Borgir« (= »Imod StrÖmmen«), sögu Gunnars Gunnarssonar: »Ormarr 0rlygsson« og Ijóðakver Jónasar Guðlaugs- sonar: »Viddernes Poesi« (sbr. Eimr. XIX, 72 — 73). Er þar með glöggum skiln- ingi á þessum skáldritum gerð grein fyrir kostum þeirra og göllum, og meðferðin öll yfirleitt þannig, að skáldin mega vera höf. þakklát fyrir hana. Er það ekki lítils virði fyrir þau, að um þau sé ritað af jafngóðgjörnum dómara í tímarit, scrn bæði er í miklu áliti og lesið um öll Norðurlönd. V. G. NATURl ILDER AUS DEM INNERN ISLANDS heitir ritgerð, sem herra Heinrich Erkes í Köln hefur skrifað í tímaritið »Kosmos, Handweiser fur Natur- freundec (IX, 8, bls. 313— 318, Stuttgart 1912) um náttúru íslands, einkum hálendið, hraun, jökla og eldfjöll, og fylgja þeirri ritgerð 8 myndir. V. G. ISLANDS F0RSTE H0JSKOLE kallast grein í »Hojskolebladet« (nr. 42, 18. okt. 1912), þar sem lýst er lýðháskólanum á Hvítárbakka, starfsemi hans og fram- þróun þau jo ár, sem hann hefur staðið (1902—1912). í’ar er og mynd af for- stöðumanni skólans, herra Sigurði Pórólfssyni. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.